Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 82

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 82
N. Kv. Kaptajn Marryat: Fíink Stýrimaður Þýtt hefir: R. M. JÓNSSON I. KAPlTULI. í sjóroki á Atlantshafi. Það var í októbermánuði, og haustveðr- áttan lögst að fyrir alvöru. Hið mikla og góða skip „Tasmania" átti í alvarlegum fangbrögðum við ægi úti á miðju Atlanz- liaíi, í háaroki og stórsjó. Sannarlega hafði skotið fyrir heppni, að skipverjar voru búnir að ná saman seglum, áður en mesti ofsinn skall á, því annars hefði svona fár- viðri rifið öll seglin í tætlur. Fyrr gat nú verið fárviðri! Hefði „Tasmanía“ eigi verið annað eins gæða skip og hún var, traust og vel lijguð, og skipstjórinn eigi verið jafn duglegur, slyngur, ráðgóður, skjótráður og úrráðagóður og hann var, þá hefði þetta glæsilega og fyrr svo farsæla skip nú legið ;i mararbotni. — Það var um þetta, sem liinn aldraði, margreyndi sjómaður, stýrimaður- inn á skipinu, var nú að hugsa, þar sem hann stóð og var að horfa út yfir hið ægi- lega haf, í þess stórhrikalega tryllingi. Þessi stýrimaður, sem kemur svo mjög við sögu þessa, Iiét Flink, og það var óhætt að segja, að hann bar nafn með rentu. Nú var hann orðinn gamall og grár fyrir hær- um hrukkóttur og veðurbarinn, sem og eigi var furða, þar sem liann var búinn að þvæl- ast á sjónum yfir 50 ár, eða Irá því, er hann tíu ára gamall drengur, fyrst fór í sigiingar á gömlum kolaiiutningsdalli. Um mörg ár hafði hann verið í sjóhernum, sigit um öll höf heimsins, og alstaðar og ævinlega komið sér vel, svo að öllum var vel til hans, jafnt yfirmönnum sem undirgefnum. Hann hafði frá mörgu að segja frá sjóferðum sínum um öll höf og heimsálfur, og sumar sögur hans vorp máske ekki ævinlega sem trúlegastar.. En allir, sem þekktu Flink gamla stýri- mann, vissu vel, að honum varð aldrei á að segja ósatt, aldrei á að krydda sögur sín- ar með ósannindum, til þess að ganga fram af hlustendum sínum eins og álitið er, og það með réttu, að sjómönnum hætti oft til. Nei, með vilja kom aldrei ósatt orð fram af vörum hans; hann var of vandaður mað- ur, of vandur að virðingu sinni til þe.ss, að segja annað en það, sem satt var og rétt. Enginn var honum snjallari í því að standa við stýrið og stýra skútunni sinni í roki og sjávargangi en hann, enginn athugulli og gætnari, er út í hið versta var komið, og æðruorð lieyrðist aldrei af hans vörum, hversu ískyggilegt sem útlitið var. Hann treysti guði og fyrirvarð sig ekki fyrir að játa trú sína á hann og traustið á honum, og aldrei mátti hann heyra farið léttúðug- um orðum eða lítilsvirðandi um guð eða guðlega hluti. Heyrði hann slíkt, var hon- um að mæta. I fáum orðum að segja var hann svo vandaður í öllu sínu dagfari og framkomu, að hann var stétt sinni til veru- legs sóma. Þess skal getið, að Flink gamli var annar stýrimaður á „Tasmaníu". Við hlið hins gamla manns stóð nú þarna í storminum og öldurótinu ungur sveinn, á að gizka 11 til 12 ára gamall. Snáðinn sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.