Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 86

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 86
76 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. Villa son yðar, að hann skuli eigi spara að spyrjast fyrir um livað eina, sem hann sjálf- ur eigi er fullkomlega inn í. Það er bezti skólinn í lífinu.“ „Það er líka margt sem eg spyr um til þess að fræðast af þér, Flink minn.“ „Já, og það er ævinlega skynsemi í öllu, er þú spyrð um, og svo á að vera, Villi minn “ En nú sleit frú Grafton, er búin var að i i nóg af því að vera á þiljum, samtalið. Hún vildi komast niður í hlýjuna, því að henni var farið að kólna. Hún sneri sér að Flink og bað hann að bera Albert litla ofan í, af því að stíginn var svo brattur. Flink, sem ævinlega vildi allt fyrir frúna og börn henn- ar gera, kvað það velkomið. Fáðu mér litla snáðann, Júnö,“ sagði hann, „og sjálf skaltu fara ofan í á undan og haltu þér vel, ]jví að annars getur vel svo farið, að þú dettir úr stiganum og liálsbrjót- ir þig!“ „Nú, ekki veldur sá er varir, þótt verr fari,“ sagði Júnó, og skellihló. ,, fá, og þó nú að máske það eigi takist svo illa til, að þú hálsbrotnaðir, þá gæti þó svo farið að þú liandleggsbrotnaðir, og hvernig ættir þú þá að geta haldið á Albert litla á handleggnum?“ Þau fóru nú öll niður í, og er þangað kom, fór skipstjóri að sýna Grafton á kort- inu hvar þau nú væru stödd. Þess konar geta sjómenn svo auðveldlega reiknað út eftir sólarhæð og ýmsum þar til gerðum áhöld- um, er nefnast fjórðungsmælar og sjöttungs- mælar o. s. frv. Það reyndist nú svo, að „Tas- manía“ átti eftir að fara 130 mílufjórðunga áður en hún færi fram hjá Góðrarvonar- höfða. Með öðrum orðum myndu þeir, að öllu forfallalausu, geta varpað akkerum daginn eftir á höfninni í Hijfðakaupstað. Þegar Grafton heyrði þetta, klappaði hann Júnó á kinnina, strauk um tinnu- svarta liárið á henni og sagði góðlátlega við liana, eins og henni til hughreystingar: „Þú getur þá átt von á að fá að sjá for- foreldra þína á morgun, litla vina mín.“ Aumingja negrastúlkan hristi sorgmædd höfuðið og svaraði: „Nei, foreldrar mínir verða eigi þar í borginni. Þau voru seld í þrældóm Búa ein- um, er svo llutti með þau langt út á land. Þá var eg barn að aldri, er þau voru rifin frá mér.“ Frú Grafton komst við, er hún heyrði þetta, og til að reyna að hugga hana, sagði hún: „Þú ert engin þrælborin ambátt, Júnó mín. Eftír að hafa verið í Englandi ert þú frjálsborin kona. Þú hlýtur að \ i ta það, að hver sem stígið hefur fæti á land í Englandi, hvort heldur sem er karl eða kona, er frjáls úr því.“ Við þessi hughreystingarorð frúarinnar opnuðust táralindir aumingja blökkustúlk- unnar og tárin streymdu niður svörtu kinn- arnar. „Já, eg veit að eg er frjáls," fékk hún stunið upp snöktandi, „en — en — eg á Joó enga foreldra — engan pabba og enga mömmu, til að taka þátt í kjörum mínum.“ En þegar svo Albert litli fór að klappa henni og rífa í hárið á henni með litlu hönd- unum, fór aftur að votta fyrir brosi á and- litinu, og skötnmu síðar var hún búin að ná sér oq: farin að leika við litla snáðann, eins og ekkert. hefði í skorist. III. KAPÍTULI. Torn og Ijónið i Höfðakaupslað. Það fór sem Osborn .skipstjóri hafði spáð. Daginn eftir sigldi „Tasmanía" fram hjá suðurodda Afríku og varpaði akkerum í Taffelvíkinni. „Taffelvík! Hvernig stendur á því, að víkin ber þetta nafn?“ spurði Villi Flink vin sinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.