Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 87

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 87
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 77 „Höfnin ber nafn af fjallinu, sexn þú sérð þarna, það heitir Taffelfjall. En eins og þú kannske veizt þýðir „Taffel“ „borð“. Sérðu ekki, að það er marflatt uppi eins og borð- plata. Stundum er lagður dúkur á þetta borð. Sjómenn kalla það svo, er fjallið er vafið skýjurn að ofan, og veit það ætíð á veði'abreytingu til hins verra.“ Þá tvo daga, sem ,,Tasmanía“ lá þarna á víkinni var þó til allrar hamingju enginn dúkur lagður á borðið. Það var þvert á móti eigi unnt að hugsa sér indælla veður, enda naut frú Grafton þess í fullum mæli eftir undanfarið volk. Daginn eftir að varpað liafði verið akkerum, var einn stærsti skips- báturinn settur á flot og í hann stigu þeir, auk skipstjóra, Grafton og báðir eldri synir hans, N^il 1 i og Tom, og var nú farið í land x Höfðaborg til þess að sjá sig um. Frú Graf- ton hélt þó kyrru fyrir á skipsfjöl með tvö yngstu börnin. En hvert áttu þeir nú að fai'a til að skemmta sér sem bezt og sjá sem flest? Gi'af- ton stakk upp á því, að þeir færu út í hinn mikla oarð, er Hollenzka-Austurindvei'ska- félagið hafði komið sér upp, á þeim tíma, er það risafyrirtæki réði lögum og lofum í Kaplandi. í þeim mikla garði gaf að líta ljón og mörg önnur ótarnin villidýr. Og er hinir ungu sveinar heyi'ðu það, kunnu þeir sér engin læti af fögnuði. Óðara en þeir stigu inn í garðinn var eigi unnt að hafa svo sem neinn hernil á litla Töm. Hann ætlaði þegar að þjóta þangað, sem ljónin höfðust við í búrum sínum, og er óvíst hvernig farið hefði fyiir Tom, ef Osborn skipstjóri eigi hefði náð í hendina á honum til að halda honum frá því að hlaupa nein gönuskeið. „Nei, hér má sjá marga skrítna fugla og skringilega! ‘ ‘hrópaði Villi, er honum varð litið á hóp af stórum fuglum, er vögguðu og spígsporuðu innan girðingar. „Já, finnst þér það ekki?“ sagði faðir hans, „og þeir heita líka sumir hálf skrítn- um nöfnum. Þarna eru fuglar, sem kallaðir eru „skrifarar“, og draga þeir nafn af því, að upp úr hnakkanum á þeim standa fjaðrir og er það eins til að sjá eins og þegar skrifari stingur penna bak við eyrað. Sérðu það ekki? Annars eru sumir þessara fugla mjög þarfir, af því að þeir eta slöngur, sem eru lífréttur þeirra.“ „Slöngur? Er mikið um þær á þessum slóðum?“ spurði Villi. „Já, og næstum því allar eiturslöngur, en til alh'ar hamingju strádrepa „skrifararnir“ þær og rífa í tætlur með sterku klóntxm sín- um.“ Grafton fór nú að lýsa því fyrir hinum eft- irtektai'sama og fróðleiksfúsa syni sínum, hvernig öllu væri vísdómslega niður raðað fiá náttúrunnar lxendi á öllum'sviðum. Alls staðar þar, sem mikið væri um skaðleg dýr og hættuleg, væru einnig dýr, er væru þess umkomin, að útrýma þeim og tortíma. Hér á landi er rnikið um þess konar skaðleg dýr, svo sem eiturslöngur, og þess vegna er og mikið um skrifara. I Englandi er aftur á móti ekkert um skaðleg dýr og „skrifai'- anna“ því eigi þörf þar.“ Villi liélt því þó fram, að einnig í Eng- landi væru þó villt dýr og skaðleg, t. d. fílar og Ijón, er ekki væri á „skrifaranna" færi að útrýma. ,,Já, að vísu, en viðkoma þeirra er svo lít- il, að þeim fjölgar svo sem ekkert, svo að náttúran sjálf tekur þar í taumana," sagði Grafton. Þeir komu nú að ljónagirðingunni, er var undir berum himni, afgirt svæði með afar háum og sterkum múr allt í kring, og í múr- inn voru greyptar digrar járnstengur, svo þéttar, að ljónin gátu aðeins rekið hramnx- ana gegnum |xær, en sjálfum var þeim fyrir- rnunað að brjótast út. Ráðlegi'a var, hrammanna á þeim vegna, að koma eigi of nærri gi'indunum. Það var tignarleg sjón, að sjá þessi risa- vöxnu dýr, tíu að tölu, liggjandi þarna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.