Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 88

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 88
78 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. sleikjandi sólskinið og slettandi hölunum í allar áttir. Drengirnir settu heldur en ekki upp stór augu, því að þetta var þeim sú ný- stárlegasta sjón, er þeim hafði enn mætt á ferðalaginu. í fyrstu var geigur í Tom, en sá geigur hvarf skjótt og hjá honum vaknaði þá óstjórnleg löngun til að stríða Ijónunum ofurlítið. Þeir Grafton og Os- born fóru eitthvað að tala um ljónaveiðar, og Villi hlýddi á tal þeirra. Þeir veittu því enga eftirtekt hvað Tom liafðist að. Hann hljóp alveg að grindunum og gægðist inn um þær. Það gæti verið nógu gaman að sjá eitthvert ljónanna standa upp. Hann tók upp dálítinn stein og kastaði honum inn á eitt ljónið. Það hreyfði sig.ekki. „Nú, vant- ar þig annan? Ekki skal standa á honum, og Tom kastaði öðrum og þriðja, og hitti hann sama ljónið, en nú var því nóg boðið. Allt í einu heyrðist ægilegt öskur. Ljónið spratt upp, og í óstjórnlegri reiði sinni réðst það á grindurnar með öllum sínum heljar- kröftum, og hugði að brjóta þær. en er þær eigi lé'tu undan, rak það sinn ægilega hramm út á milli grindanna og hugðist að slá Tom, en snáðinn hrökk frá skjótur sem elding, en datt um leið aftur á bak. Til allr- ar hamingju náði Ijónið eigi til að slá hann með hramminum, því að það hefði kostað líf diengsins. Þeir, faðir lians, Osborn og Villi komu nú hlaupandi Tom til hjálpar og reistu hann á fætur. Drengurinn æpti og grenjaði og ljónið stóð á afturfótunum inn- an við grindurnar, öskrandi og trvllt af vonzku yfir því að hafa misst af bráð sinni. „Eg vil heim til hennar mömmu!" Iiróp- aði Tom. og skalf í honum rðddin af Iiræðslu. „Eg skal aldrei framar kasta stein- um í saklausar skepnur! Vesalings ljónið var alveg saklaust, og eg átti ekki að vera að reyta það til reiði." Grafton ávítti son sinn alvarlega fyrir þetta tiltæki hans, og Tom lofaði bót og betrun. Hann fékk nú cigi frá þeim að víkja, það sem eftir var ferðarinnar. og nú hafði hann beyg af öllum þeim dýrum, er á vegi þeirra urðu. Jafnvel kind einni, er þeir gcngu hjá, þorði iiann ekki að klappa. Seinna um daginn sneru þeir heim aftur, og er móðir drengsins heyrði um tiltæki litla sonar síns, og að hann þess vegna hefði lent í hættu, reiddist hún honum og ávítaði hann harðlega fyrir ógætnina og ofdirfsk- una. Það, sem Tom litla þótti þó verst, var, að hann fékk alclrei framar að fara í land, en varð að gera sér að góðu, að liírast á skipsfjöl lijá móður sinni, er aðrir fóru á land til að sjá sig um. IV. KAPÍTULT. Foráltuveður. ,,Tasmanía“ hafði eigi tíma til að liggja lengi í Höfðaborg og daginn eftir létti hún akkerum og hélt áfrani í áttina til Ástralíu. Það var nú blásandi byr og hagstætt leiði nokkra daga og skilaði vel áfram og allt benti á, að ferðin ætlaði að ganga mæta vel. En „ekki er lengi að breytast veður í lofti“, og innan fárra daga datt allt f einu í dúna- logn, svo að „Tasmanía“ komst svo sem ekkert áfram; seglin liéngu niðui og gerðu nálega ekkert gagn. Hafið var spegilslétt svo langt sem augað eygði. Það var semnáttúran. blundaði í sælli ró, og ekkert rauf þögnina, nema þegar matsveinninn varpaði ein- hverjum matarleifum útbyrðis, þá þyrptist að sægur ýmissa sjófugla til að ná í bráðina, með gauragangi og gargi. Flink varð nú að leysa frá skjóðunni við- víkjandi þessum sjcSfuglum og lifnaðarhátt- um þeirra. „Albatros" er stærstur allra sjófugla," sagði Flink. „Eg hefi séð þá dauða og mælt stærð þeirra, þeir eru hvorki meira né aninna en Iiálfur þriðji metri með útþönd- um vængjum. Það er bezt fyrir þig, Villi minn, að veita þeim núna nákvæma eftir- tekt því þegar við komum norður fyrir Kap>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.