Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 92

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 92
82 FLINK STYRIMAÐUR N. Kv. Þeim hefur víst eigi dottið það í Rug, er við sigldum frá Höfðaborg, að þeir innan sólarhrings ættu að liggja liðin lík á marar- botni. Já, Villi minn! Þú ert ennþá ungur, en hafðu það jafnan hugfast, að „enginn veit sína ævina, fyrr en öll er“. Satt er upp- hafið á sálminum okkar gamla: „Hver veit, hve nærri er ævi endi“." VI. KAPÍTULI. Hver er sjálfum sér ríæstur. Grafton og Villi fóru niður, og hittist vel á, því þeirra var þar full þörf til hjálpar og aðstoðar, því þar var allt á tjá og turidri. Matsveinninn hafði verið Jrar inni með skál af heitum baunum Iianda börnunum, og Júnó er var með Albert á hægri handleggn- um, hafði tekið við skálinni með vinstri liendinni, en Tom reif hana þegar af henni og hellti um leið úr henni heitum baunun- um ofan á Karólínu systur sína. Telpan æpti og grenjaði eins og b'ka vonlegt var, því að Jrað er a!It annað en notalegt að fá hejt ofan á sig sjóðandi heitum baunum. Hið versta var þó að Júnó, er vildi flýta sér til að hjálpa telpunni, rasaði um ófétið hann Vaps, er var að Jrvælast Jrar fyrir og hún vesalings Júnó lá þar endilöng á gólf- inu með Albert litla og svo hafði hunds- skömmin fengið það óheilla innfall að glefsa í fæturnar á Júnó. Þetta allt olli því, að allir sem hlut áttu að rnáli að Vaps eigi undan- skildum ráku upp há og skerandi angistaróp eins og eltir gefnu merki, en frú Grafton, lá í rúrni sínu og mátti sig hvergi hræra til hjálpar. Það var ófögur hljóðlist, er mættu eyrum þeirra feðga er þeir komu niður í herbergi sín. Það réðst þó furðulega fljótt og vel fram úr vandræðunum, er búið var að þurka upp af gólfinu og gefa Tom utan- undir, eins og liann átti skilið, því hann var pottur og panna í öllu Jressu uppþoti með fljótfærni sinni og frekju. Eftir drykklanga stund sátu öll börnin að baunamáltíðinni. A þiljum var hamast við að koma öllu í viðunandi lag. Það var kornið fyrir masturs- nefnum og segium þar á, en erfitt reyndist Jjað svo fáum mönnum. Fjóra menn þurfti að setja við dælurnar, Jrví að skipið var farið að hríðleka. Flink hafði spáð, að livessa mundi nreð kvöldinu, og spáin rætt- ist. Þá jókst sjórinn og þá urðu allir að ldaupa í dælurnar, ef Jaeir eigi ættu að sökkva. Þannig hamaðist veðrið fulla tvo sólarhringa, og allir urðu að leggja fram alla sína krafta frá morgni til kvölds og næturnar með. Að síðustu voru menn orðn- ir svo Jrreyttir og úttaugaðir, að þeir voru að smágefast upp. Og til hvers var að ham- ast svona? Það mundi að engu haldi koma. Það virtist mönnum fyrirsjáanlegt. Osborn skipstjóri vildi Jró eigi gefa upp alla von, og bað menn sína að halda áfram baráttunni fyrir lífinu, á meðan nokkur vonarnesti væri um líf. En nú kont nokkuð fyrir, sem kom slæniri truflun á alla stjórn. Það slóst bjálki mikill í höfuðið á Osborn, svo hann datt niður meðvitundarlaus. Hann var þegar borinn aftur á þilfarið, og leið á löngu, unz hann raknaði við og mátti mæla. En er hin fyrir- skipandi rödd skipstjóra hljóðnaði á þlij- um, Jrá var um leið úti um allan ákafa í björgunarstarfinu meðal háseta. Nú var ekki að hlýða neinum fyrirskipunum, að þeirra áliti. Allir báru of þungan hug til yfirstýrimanns, jafnvel hatur, og létust jafn- vel eigi lreyra, þótt hann skipaði eittlivað fyrir verkum. Hann beitti þó bæði góðu og illu, bæði ógnandi hótunum og bænum, og bað menn taka aftur J:il starfa, en Jrað var eins og að berja í steininn. Enginn hluts- að á hann; allir fyrirlitu hann og lítilsvirtu, jafnvel storkuðu honum, Jrótt skipið væri komið að því að sökkva. „Nú er farið að lygna og draga úr sjón- um, bræður," sagði Flink og gekk til undir- ’ o o o
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.