Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 95

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 95
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 85 eigi segi vitleysa, að þýða, Flink? Komdu nú með okkur í bát-inn!“ sagði Mackintoss. En, Flink lét eigi hræra neitt í sér. ,,-Nei, góðir félagar, eg verð kyrr. En munið mig um það, að láta strax frændur og vini Graf- tons vita um ásueður okkar, ef þið náið landi, og hvar okkar sé helzt að leita. Má eg treysta því, að þið verðið við þessari bón (minni?“ „já, treysta máttu því,“ svaraði Mackin- toss, „en láttu nú af þessurn lieimskulega þráa og komdu með okkur í bátinn!“ FJink svaraði honum ekki en tók aiúðlega í liönd lionum og kvaddi liann. Þeir félagar lögðu svo frá skipinu, komu fyrir sig seglum og tóku stefnu í norðaustur. VII. KAPÍTULI. Land fyrir stafni. Þeir Flink og Grafton stóðu lengi og horfðu á eftir bátnum, unz hann livarf þeim sjónum úti við sjóndeildarliringinn — og um leið fannst Gtarfton öll von úti um björgun. Nú lannst honum hann sjálf- ur, elskaða konan hans, öll börnin hans, Júnó og liinn trygglyndi stýrimaður, dæmd til þess að deyja. Aftur og aftur hrópaði Itann sem óður: „Hvað er nú til ráða? Hvað getum við gert okkur til bjargar?" „Við eigum að berjast fyrir lífinu á með- an við fáum staðið á fótunum,“ svaraði Flink, „og svo eigum við að fela drottni allt vort ráð. Hann ræður öllu til hins bezta, jregar í óefni er komið og útlitið ískyggileg- ast.“ Að svo mæltu gekk Flink aftur að stýr- inu og lagði því við, þannig að skipið lá fyrir vindi. Það var nú óðum að lygna og draga úr sjónum. Þegar Fiink hafði fengið snúið skipinu eins og hann áleit heppileg- ast, fór hann aftur til Graftons, er enn var •á þiljum, settist hjá honunr og tók svo til máls: „Heiæa Grafton, nú ætla eg að tala við yður eins og reyndur sjómaður og segja yður, hvernig útlitið er fyrir mínum sjón- um: Skipið er orðið hálffullt af sjó, en eg sé, að lekinn er ekki mjög mikill, hefur aðeins aukizt um nokkra þumlunga síðustu tvo tímana. Haldist nú jretta góða veður urn stund, sökkvum við ekki fyrst urn sinn, svo að alveg er nú eigi vonlaust um, að við náunt landi. Hér er fullt af eyjum á þessum slóðum, svo það ætti að geta verið von um, að við næðum landi á einhverri þeirra, og jrá ætti okkur að vera borgið. Þér megið með engu móti missa kjarkinn. Farið ,nú niður til konu yðar og talið við h.ana hug- hreystandi og eins og lítil hætta sé á ferð- um. Þér segið lienni ekkert frá jressu ódrengilega uppþoti skipshafnarinnar, og spyrji hún eftir matsveininum, segið þér, að hann sé eitthvað að stjana við hásetana. Villi er nti drengur, sem ekki er stolið í stertinum; jrar er mannsefni að alast upp; honum er óhætt að skýra satt og rétt frá öllu. Biðjið hann frá mér að finna mig hið fyrsta." Grafton var hinn nresti hugarléttir að þessum uppörvunarorðum Flinks. Hann tók alúðlega í lrönd honum og þakkaði lion- um fyrir veglyndi hans og tryggð í sinn garð og sinna. Svo fór hann ofan í lyftingu á fund konu sinnar. Honum til m'estu hugar- hægðar svaf kona hans vært og sömuleiðis þrjti börnin, en jrau Villi og Júnó sátu uppi. Grafton settist hjá rúmi konu sinnar, en sagði Viíla að fara upp til Flinks, sem jreg- ar setti hann inn í allar kringumstæður, skýrði lionunr frá flótta skipverja frá skip- inu, og nú mættu jreir eigi liggja á liði sínu og yrðu að hjálpast að að krafla fram úr öÍIum vandræðum og örðugleikum. Hinn bráðgreindi og kjarkmikli sveinn tók öllu með aðdáanlegri stillingu. Fóru jreir nú að hjálpast að í eldakonrpunni, því frúin skyldi fá eittlrvað nærandi til að styrkja sig á, er hún vaknaði. Fn er lnin hélt áfram að sofa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.