Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 97

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 97
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 87 VIII. KAPÍTULI Seinasta náttin á skipsfjöl. Rétt í því að skipið kenndi grunns og strandaði, kont Villi á þilfar og var tnikið niðri fyrir. „Góði pabbi!" sagði hann. „Mamma er svo Itrædd, þvi það urgar svo leiðinlega undir botninum á skipinu. Hvernig getur staðið á því? Þú ættir að koma niður i til mömmu henni til bughreystingar." „Já, Villi minn eg kem ti! Itennar." Frú Grafton Itafði sotið s\o vaert o° vakn- o að við ógurlegt urg og bresci, er skijrið bar upp á flúðirnar. Grafton bað hana v -ra rólega, því nú væru þau úr allri hættu. „Hvernig líður þér annars? Þú hefur víst styrkst eitthvað við svefninn?” „Mér líður nú miklu betur, en segðu mér hvaða breyting er á orðin?" „Hún er mikil yndið mitt! áður en þú sofnaðir og á meðan þú svafst. Við vildum ekki skýra þér neitt frá því, til þess að þti eigi yrðir hrædd á meðan á því stóð, en nú er óhætt að greina þér frá öllu, er við höfum náð landi." „Hvað segirðu náð landi?“ „Já náð landi, og nú skal ég segja þér allt eins og er. Og Grafton skýrði nú konu sinni frá öllu, er við hafði borið síðustu stundirnar: um bæði möstrin, sem elding- arnar höfðu klofið og kubbað, um hásetana sem rotast höfðu og hitt af skipverjum, er er flúið höfðu í björgunarbátnum. Hún kastaði sér um liáls honum hágrátandi. En er maður hennar skýrði henni frá hinni veg- lyndu og drengilegu framkomu Flinks gagn- vart þeim og nú hefði honum heppnast að sigla skipinu á land svo að engin hætta var framar á ferðum ljet frtiin huggast og varð liin brattasta. Það leið nú að kvöldi og dinnna tók. Grafton fór á fund Flinks og lögðu þeir ráð sín. Flink var hinn öruggasti •og kvað skútuna sitja þarna svo fasta sem ákosið yrði, og það því fremur sem veður færi stöðugt lygnandi. „En hver ráð verða til að komast í land?“ „Ekkert er auðveidara. Við flytjumst í land á litlu gaffkænunni." „Það er gat á botninum á henni.“ „Eg held okkur veitist létt að troða ein- hverju í gatið, svo mikið kann eg til þeirra verka; og bæði þér og ViIIi munið rétta mér hjálparhönd, ef þarf. Við tökum til starfa strax í fyrramáiið, er birtir." „Eigum við ekki að taka til starfa nú þegar?“ „Nei, við fáum svo litlu í verk komið, áður en dimmir; það tekur Jdví ekki að byrja á neinu," svaraði Flink. „fú, Jaað er rétt að eg biðji yður að hjálpa mér til að koma jressum viðarbútum aftur á; eg þarf að búa mér til trönur til Jress að hafa okkur til hjálpar, er við förttm að eiga við gafl- kænuna. Ekki má deyja ráðalaus á Jnirru landi, fyrst björgunin, fyrir guðs náð, tókst svona vel úr hafrótinu.“ Að Jrví loknu sagði Flink, að allir skyldu taka á sig náðir og fara að sofa, en hann einn mundi vera á verði. Þeir Grafton og Villi buðu honum góðar nætur og þökkuðu honum fyrir vel og gfitusamlega unnið dagsverk. Að lítilli stundu liðinni var Flink einn á þiljum, og er hann hafði komið upp trönunum símim, kom í ljós að hann hafði gengið fram al' sér jiennan dag. I djúpum hugsunum settist hann afturá — og stein- sofnaði. Þegar lýsti áf degi, vöktu luindarnir hann, en Jaeim hafði verið sleppt lausum um kvöldið. Þeir höfðu le«ið o»' sofið við o O dyrnar niður í lyftinguna um nóttina. En er Jreir nú sáu sinn gamla vin, Elink, geltu ])eir og flöðruðu upp um liann af ánægju. Flink Jraggaði niður í Jreim góðlátlega og bað þá að vera stillta. „Og þú, veslings Vaps! Hvernig skyldi nú húsbónda þínum Iíða?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.