Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 99

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 99
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 89 ■ til að taka segldúkinn og annað dót upp úr kænunni, og svo förum við út í skipið aft- ur.“ Þegar um borð kom, skýrði Grafton konu sinni frá, hvar komið var. Hann bað hana Vera kyrra um borð ltjá börnunum, Villi skyldi og vera hjá henni til snúninga; allir aðrir fara í land til að reisa tjaldið og koma öllu í lag. Frúin tók þessu vel og kvað sig nú miklu frískari er ekkert ruggaði og var hin ör- uggasta. Svo stigu þeir Flink og Grafton í bátinn aftur 02,' höfðu nú með sér Tom 02 Júnó og alla þrjá hundana; ennfremur nokkur áhöld og dót. Þegar í land kom aft- ur, var það Flinks fyrsta verk að hlaða byss- una. Hann rétti Grafton hana 02 tók hon- um vara fyrir að láta Tom, er hafa viidi hönd á öllu, ná í hana. Svo var allt dótið borið þangað upp, er tjalda skyldi. Þeir Grafton og Flink báru segldúksstrangann á milli sín, J únó bar áhöldin og Tom skálm- aði á stað með skóflu um öxl, og var eitt sólskinsbros yfir því, að geta gert eitthvað til ^agns! Það, að koma upp tjaldinu varð að ganga fyrir öllu. Flink iiafði komið auga á tvö tré, er stóðu mátulega langt livort frá öðru til að notast sem máttarviðir. Það yrði of langt mál að skýra hér frá uppsetningu tjaldsins, og öllum bollalegg- ingum því viðvíkjandi, en upp komst það með ráðum og fyrirhyggju gamla Flinks, og lét Grafton hann auðvitað öllu ráða. Er uppsetningu tjaldsins mátti heita lokið í öllu verulegu, sagði Flink: „Nú skrepp eg um borð í Tasmaniu aftur, en á meðan ditt- ið þið að ýmsu smálegu, sent gerast þarf og hliiið að öllu, svo að tjaldið verði alveg fok- lielt og vistlegt eftir ástæðum." Grafton lofaði að gera sitt bezta, og Júnó kvaðst þess albúin, að fara að taka til í aðalstofunni fyrir frúna og börnin. Þar þurfti alvarlega að þrífa til, ef vistlegt ætti að heita. Flink áminnti Grafton um, að skjóta þeg- ar, ef eitthvað alvarlegt að höndum bæri, svo hann heyrði hvellinn og mundi hann þá flýta sér, honum til aðstoðar. Svo fór Flink um borð. X. KAPÍULI. Erfiður dagur. „Jæja, hvernig líður ykkur þarna í landi, herra Flink?“ spurði frú Grafton, er hann steig upp á þilfarið. Það var dálítill kviði í henni, því allt getur fyrir komið. Hann hughreysti hana sem bezt hann gat og sagði: „Manninum vðar gæti eigi liðið betur niðri í skatolsskúffunni hennar mömmu sinnar, en honum líður þar sem liann er. En komi eitthvað alvarlegt fyrir, er svo umtalað okkar á milli, að liann hleypi af skoti svo eg geti brugðið við honum til hjálpar. í sömu andránni heyrðist skot, og hrukku þau bæði við, frúin og Flink. Frúin náfölnaði og var rétt að kalla liðin niður á þilfarið. Flink þreif þegar byssu, stökk nið- ur í kænuna og réri sem mest liann mátti í land. Er í land kom, komst hann þó skjótt að því, að engin liætta var á ferðum. Raun- ar lá Tom þar flötum beinum og æpti og grenjaði eins og grís, sem verið er að stinga, en þau Grafton og Júnó héldu áfram og ditta að tjaldinu, eins og ekkert hefði í skorizt. Tom hafði kornið auga á byssuna, og gat þá eigi stillt sig um að handleika hana, unz skotið hljóp úr henni. Hann slapp ómeiddur, -sem betur fór, en skotið hafði liitt tvær gríðarstórar kókóshnetur og féllu þær niður rétt hjá honum og varð hann við það lafhræddur. Flink flýtti sér um borð aftur til að friða frúna og skýra henni frá að ekkert slys hefði orðið. Hann leitaði og snuðraði í öllum kompum og skúmaskotum eftir áhöldum seglgerðarmannsins, er hann loks fann. Svo tók hann nteð sér í kænuna nokkttr teppi og stangdýnur, uxakjöt og svínakjöt. Er á land 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.