Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 100

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 100
90 FLINK STYRIMAÐUR N. Kv. kom hjálpuðu þau Grafton og Júnó Flink til að bera allt dótið upjj að tjaldi og var Tom látinn gæta þess. Svo var komið upp öðru tjaldi. Flink þurfti að fara fleiri ferð- ir um borð til að sækja sængurfatnað, ým- iskonar matvæli og búsáhöld. Þegar Flink kom í land úr síðustu ferð sínni um borð í Tasmaníu, setti hann fúnó inn í hvernig hún skyldi búa að tjaldinu svo, að notalegt yrði og súglaust. Þessi röska og duglega negrastúlka gekk svo frá öllum verkum sín- um við útbúning allan á tjaldinu að Jjví er til hennar kom, að enginn hefði gert það betur. Nú var tekið að kvölda, og kom þeim Grafton og Flink saman um, að sjálfsagt væri að fara nú um borð að sækja frúna og börnin. Þau gætu nú svo vel haft jrað við- unanlegt í tjaldinu; og héldist góða veðrið, mætti svo koma öllu enn betur fyrir daginn eftir undir næstu nótt. Sjálfsagt var að nota tímann vel, þvi skylli allt í einu á storm- ur og óveður, mundi skipið sennilega liðast. í sundur, og allt í lestinni eyðileggjast. Frú Grafton var engan veginn vel búin að ná sér ennþá, en hún hressti sig upp og um síðir tókst að koma henni niður í kæn- una. Þegar f land var komið var hún borin upp í tjaldið og látin í rúmið, það er að segja lögð á þykka og góða stangadýnu. Hennar fyrsta var, að biðja um vatn að drekka, því að hún væri svo þyrst. „Mikill asni gat eg verið, að muna ekki eftir að haf'a vatn með okkur frá borði," sagði Flink, ,,en nú skal eg strax bæta úr þ ví ■ “ Hann flýtti sér um borð' og kom að lít- illi stundu liðinni í land með tvær tunnur af vatni, og hjálpaði Villi honum til að- velta jjeim upp að tjaldi. Nú var blessaður karlinn, gamli Flink, alveg búinn að ganga fram af sér. Hann var nú búinn að vaka margar nætur í röð og hamast og vinna langt yfir getu fram frá morgni til kvölds. Þennan dag hafði hann eigi mat smakkað, svo að einnig hungrið tók nú að sverfa að honum. ,,Eg held að eg verði nú að fleygja mér út af dálitla stund, Villi minn!“ sagði hann. „Gefðu mér nú kjötbita, kex og vatn; eg ætla að vita, hvor eg hressist eigi við það.“ Grafton var meira en nóð boðið að sjá, hvernig Jretta tryggðatröll var búinn að fórna sér fyrir aðra. En um var að gera, að láta livergi bugast, og halda fjörinu og glaðværðinni í gegnum alla erfiðleika og stríð. Nú fengu allir að eta og drekka eftir \ ild, og síðan var gengið til náða í báðum tjöldunum. Að sönnu vantaði nokkuð á. að annað tjaldið væri fullbúið, en þeir, er í því skyldtt hafazt við, voru orðnir svo úttaugaðir og Jjreyttir eftir erliði dagsins, að þeir sofnuðu vært og rólega á stangadýn- unum sínum. XI. KAPÍTULI „Morgunstund liefur gull í mund.“ Sá, er fyrstur brá, blundi næsta dag, var Grafton. Hann fór út úr tjaldinu og sá sig um. Það var heiðríkt veður og lítill and- vari. svo að sjórinn gáraði. Það var sterkur sólarhiti. en Joó svali í skjóli trjánna. Hann undraðist gróðurinn og fegurðina allt í kring um sig. En jafnframt gat.hann eigi stillt sig um að íhuga, hve slysalega ferðin hafði gengið. „Tasmanía" strönduð þarna á skerjunum, bar vott um jrað. Skyldi hann með konu og börn nokkurn tíma sleppa héðan og komast heim? Grafton stóð lengi og virti allt fyrir sér. Svo leit hann inn í hitt tjaldið; Jrar sváfu þeir Villi, Tom og Flink svefni hinna rétt- látu. „Já,“ hugsaði Grafton, ,,eg fæ vel skilið það, að Flink þurfi nú að sofa og hvílast. Það er mikið, sem hann er búinn á sig að leggja fyrir mig og mína.“ Og Grafton strengdi þess heit, að ættu þeir eftir að losna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.