Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 103

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 103
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 93 þeir Grafton og Villi til hænsnanna, bundu þau saman og lögðu þau niður í kænuna. Áður en þeir fengju því verki lokið, til- kynnti vesalings grísinn komu sína á þiljur með þeim gegnumnístandi óhljóðum og hrinum, sem eigi verður lýst. Flink liaiði kastað honum á bak sér og kastaði honum síðan útbyrðis. Fyrst barðist grísinn um með því fáránlega brölti og umbrotum, er eigi verður lýst, en uppgafst skjótt á því, og tók þann kostinn að busla eða synda í áttina til lands. „Hann ætlar, held ég, að setja met í sundi“, sagði Flink, og hafði hann og þeir feðgar gaman af að horfa á eftir honum. En skönnnu síðar sagði Flink: Á þessu gat ég átt von. Nú er eigi framar nokkur von um björgun!“ „Því ekki það?“ spurðu jreir feðgar ein- um munni. „Sjáið þið ekki joetta dökka fer- líki, sem leggur vesalings grísinn í einelti? Það er stærðar hákarl, sem auðvitað ræðst á hann. Hana, þarna náði hann taki á hon- um og dró hann í kaf. Það er úti um hann! Þarna sérðu nú, Villi, hvort eigi er allur varinn góður, og varast að vera að baða börnin í sjónum. Nei, jrað er aldrei of var- lega farið.“ Nú var eigi um annað að ræða, en flytja liin fjögur svínin, sem eftir voru, í land á kænunni. Þau voru bundin á fótunum og svo varpað niður í bátinn. Þau komust í land lieilu og höldnu, og svo fór Flink um borð aftur. Þeir Grafton og Villi fjötruðu geiturnar og kindurnar á sama hátt og all- ar skepnurnar komust jDannig slysalaust í land að kúnni undanskilinni; hún varð eigi flutt í svona lítilli kænu. „Við verðum að skilja hana eftir, þangað til um luegist,“ sagði Flink, en nú er sjáan- lega veður að breytast; ég sé það á skýja- þykninu, en ég skal sjá um að hún hafi nógu v'ir að moða fyrst um sinn. Annars held ég að hún sé alveg að leggja upp laupana. Þeir stigu allir út í og reru til lands í síðasta sinn. Atik skepnanna höfðu þeir með sér nokkuð af fóðurvörum lianda þeim. Þegar í land kom, var Villi látinn reka kindurnar og geiturnar upp að tjöldum, og gekk það greiðlega. Svínin aftur á móti stukku sem óð væru út í loftið og hænsin sömuleiðis. Flink var vel ánægður með dagsverkið. En jrað var líka um að gera að fá sem mestu hrundið í framkvæmdir, áður en regntíminn kom. Það var svo rnargt og mikið dótið, sem lá hingáð og þangað á fjörunni, en sem allra fyrst varð að kom- ast undir liúsjrak. Það, sem nú var mest að- kallandi, var að korna upp fleiri tjöldum, til að geta hýst skranið. Að því loknu varð að fara að sjá sig um eftir hentugum stað, jrar sem byggja mætti hús. Svona bar ganrli Flink allt viðvíkjandi framtíðinni fyrir brjósti. Loks sagði Grafton: „Nú lield eg að við öll ættum að fara að ganga til náða! Villi, o o sæktu biblíuna lrennar móður þinnar!“ XIII. KAPÍTULI. Flink og Villi fara til ad' sjá sig um. Hið fyrsta, er konrið var á fætur dag- inn eftir, var að skjóta á fundi og ræða unr, hvað nú skyldi ráðast í til franrkvæmda. Afráðið var, að jreir Flink og Villi skyldu fara og skoða sig unr á eynni, en Grafton vera heinra og gæta bús og barna. Frú Graf- ton dfó nokkuð úr í fyrstu, að Villi færi með Flink, því nrargt gæti nú fyrir konrið á svona ferðalagi, en er hún hugsaði betur um, sætti liún sig þó við jressa ráðstöfun og treysti því, að drottinn mundi halda sinni verndarhendi yfir blessuðunr drengn- unr. Svo skyldi verja deginum til undirbún- ings undir ferðina. „Mat og drykk þurfunr við að hafa með okkur,“ sagði Flink; „sömuleiðis skotfa.ri og sína öxina hvor. Svo held eg við ættum að hafa þá Rómúlus og Remus með okkur. Júnó, sjóddu nokkuð af kjöti og fleski með,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.