Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 106

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 106
96 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. umst nú hér og borðum. Svo er að athuga betur sinn gang.“ Þetta var gert, og er þeir höfðu borðað, fóru þeir alla leið til strandar, og leit nú Flink nákvæmlega eftir, hvort hann hvergi gæti komið auga á gil eða gljúfur, þar sem hægt væri að ná í drykkjarvatn. Hundarnir þefuðu einnig eftir vatni á sinn hátt, en af því að þeir kvöldust af þorsta, urðu þeir að sætta sig við að lepja sjóinn. „Hvað er þarna?“ spurði Villi allt í einu, og benti á dökkleita þústu, er lá á sand- inum. „Það er nú hvorki meira né minna en skjaldbaka!“ svaraði Flink og skýrði frá, hvernig þessi einkennilegu dýr skriðu á land síðari hluta dags, yrpu og græfu nið- ur í sandinn eggin sín. Hann skýrði og fyrir Villa, hvernig farið væri að veiða þau. Það er læðst að þeim og þeim er ve!t á l)akið, og þá geta þau ekki velt sér við og bjargað sér. Annars er það nú ætlun mín með tímanum, er um hægist, að búa til skjaldbökutjörn, sem sjór fellur inn í, en þær komast ekki fram úr. Þær eru góðar átu, og við komumst þá aldrei í matarskort." Þeir liéldu nú áfram, og loks voru þeir komnir fram á fremsta odda tangans. Það- an var útsýnið eigi eins gott eins og innar í víkinni, því að Flink sá nú, sér ti! mikillar hugarhægðar, við sér blasa eyju eina, miklu stæri en þá, er þeir stríinduðu á. Hver veit nema þeir kynnu að finna það drykkjar- vatn, sem þeir þráðu að finna. „Nú ertu víst farinn að þreytast, Villi minn?“ sagði Flink, er þeir gengu upp tang- ann aftur, „og Iiitt er víst, að eg er orðinn þreyttur, enda höfum við nú komið iniklu í verk. Nú förum við að liúa okkur náttstað, því sólin er að ganga til viðar. Það er ein- kennilegt, live skuggarnir eru langir!“ I brekku einni rétt í skógarröndinni báru þeir saman ósköpin öll af laufblöðum und- ir trjánum og bjuggu sér rnjúkan beð. Aður en þeir lögðust niður, dreyptu þeir ofur- lítið á vatni. Villi stakk upp á því að gefa liundunum ofurlítið að smakka með sér, en Flink tók fyrir það. „Nei, þeir fá ekkert vatn. Það er ekki af því, að eg vilji fara illa með þá, — en á morgun verða þeir að sýna dugnað og ráð- kænsku, og þorstinn á að framkalla þá eigin- leika hjá þeim!“ XIV. KAPÍTULI Skuggaleg nótt. Nóttin kom, og þeir tveir félagar, Flink og Villi, sofnuðu vært hvor við annars hlið, svo vært sem legið hefðu þeir á mýkstu fiðursængum, og er þeir vöknuðu, var sól komin Iiátt á loft. Hið fyrsta, sem þeir tóku eftir, var, að lnindarnir kvöldust af þorsta. Það fékk mjög á Villa, að sjá veslings krák- indin lilaupa um, eyrðarlausa. stynjandi og ýlfrandi, með tungurnar lafandi úr úr sér. Að ráðum Flinks lögðu þeir strax upp í ferðina, því nú var urn að gera að finna vatn hið allra fyrsta. Að stundu liðinni fundu þeir gjá. Þar leituðu þeir fyrir sér með hjálp hundanna, en árangurslaust, og luindarnir lögðust niður, magnþrota. Flink fór ekki að lítast á blikuna. „Hér er ekkert vatn að fá,“ saeði liann. „Höldum áfram þangað, er vatn hlýtur að liafa safnazt fyrir á rignirigartímanum.“ Þeir rákust brátt á slíkan stað, og hund- arnir snuðruðu og þefuðu í allar áttir. „Sjáðu, Villi," sagði Flink og benti á hund- ana; „þeir eru svo að fram komnir af þorsta, að þeim sæist eigi yfir live lítið vatn sem væri. Við verðum að taka til skóflunnar og grafa okkur niður í vatn. Þarna fara þeir að róta upp jörðinni með löppunum. Þar förum við að orafa!“ o „Húrra! Hér er vatn!“ lirópaði Flink, frá sér numinn af fögnuði, og tók að grafa í ákafa, þar sem hundarnir voru búnir að róta upp með löppunum og þannig vísa á vatnið. Brátt tók að seytla vatn upp, og að>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.