Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 115

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 115
N.-KV. FLINK STÝRIMAÐUR 105 upp þessu dóti, sem liggur hér og hvar, svo það sé til taks, er á því þarf að ltalda.“ Þeir Grafton 02; Flink <>enf>u svo til o 00 strandar, þangað sem skjaldbökutjörnin skyldi grafast. Auðvitað mátti hún ekki vera mjög djúp, því þá yrði svo óþægilegt að ná í skjaldbökurnar. Það varð að laga vatnsskál með hárri steingirðingu í kring svo skjaldbökurnar eigi gætu skriðið og klifrað upp úr. Flink leit rækilega í kring um sig, og var ekki lengi að koma auga á það sem hann leitaði að. Rétt niður við sjóinn sá hann sker í hæfilegri fjarlægð frá landi. Það var fremur grunt rnilli lands og skersins, skerið þverhnípt, og allt eins og fyrirfram útbúið lianda þeim. „Þegar við nú hlöðum tvo steinveggi, sinn hvoru meg- in, þá eru vesalings dýrin innilokuð. Nóg er grjótið hérna,“ sagði Flink glaður og reifur, eins og hann hefði himininn hönd- um tekið. „ Já, eg sé, að þetta er rétt útséð,“ sagði Graftonj ,,og eg sé meira. Eg sé að þau Villi og stúlkan gætu hjálpað til. Haldið þér það ekki líka, Flink? Er ekki rétt að kalla á þau?“ „Þið þarna, Villi og Júnó! Komið hingað strax!“ Og Flink veifaði hattinum. Þau komu hlaupandi, Villi og stúlkan og ápurðu livað til stæði. Stúlkan var send til að sækja lyftisteng- ur til Jress að betra væri að ráða við stærstu steinana, en Flink fór að setja Villa inn í hvernig lilaða skyldi úr grjótinu. XIX. KAPÍTULI Tom fœr iðraverki. Nú var það matjurtagarðurinn! Grafton og Flink gengu með sjónum alla leið út á tanga þangað, sem Flink áleit vera bezta garðstæðið. Tanginn var rnjór, og þurfti því aðeins að girða á einn veginn. Annars áleit Flink, að vel mætti dragast með girðinguna, þangað til eftir regntím- ann. Kartöflurnar kæmu þá eigi upp fyrr en eftir regntímann. Það sem fyrst fyrir lá, var að stinga upp jörðina og sá. Einnig þurfti að þrífa til og undirbúa, rífa upp smákjarr og hríslur, og flytja burtu. Það mætti nú líka nota Ton við svona hreinsun. Hann gæti vel borið frá og þannig létt undir, eftir því sem faðir hans segði honum fyrir. „Viljið Jaér ganga með mér hérna upp í skóginn, herra Grafton svo eg geti sýnt yður hvar eg hefi í hyggju að fella trén? Það er ekki svo langt frá tjöldunum.“ Grafton var strax til í það. Brátt kornu þeir á hæð eina, þar sem trén voru svo Jrétt, að vart varð þrengt sér inn á milli þeirra. „Þetta er nú staðurinn,“ sagði Flink, „og nti skal eg skýra yður frá: Hér hefi eg hugs- að mér að fella öll þau tré, sem í húsið vænt- anlega fara. \7ið það leggst okkur til ljórn- andi hentugur staður, þar sem við getum byggt okkur forðabúr. Væri það nokkuð vitlaust hugsað? Svo er það mikilsvert við þennan stað, að hér má byggja virki eða skotvígi með góðri útsjón." Grafton horfði spyrjandi á Flink. „Haldið Jrér að nokkur hætta geti verið á ferðum?“ „Nei, Jrað lield eg nú ekki, en hins vegar er gott að vera við öllu búinn. — En nú hlýtur miðdegismaturinn að vera tilbúinn, og því bezt að halda heim að tjöldunum. Að dagverði loknum tökum við svo til starfa!“ Allt stóð heima. Frúin hafði matinn til- búinn, og þau Villi og stúlkan voru komin heim frá vinnu. Tom hafði verið heldur óþægur allan fyrri hluta dagsins. Hann hafði vanrækt það, sem hann átti að læra; hafði hann hrekki í frammi við Karóhnu systur sína; laumaði glóandi kolantola í hönd hennar, svo að hún skaðbrenndist, og fleiri hrekkjabrögð hafði hann í frammi. Þegar Grafton komst að Jressu, lagði hann á hann þá maklegu refsingu, að hann skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.