Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 116

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 116
106 FLINK STÝRIMAÐUR N.-KV. enga-n mat fá þann dag. Hrekkjalómurinn varð að sætta sig við að horfa á aðra mat- ast, en fékk eigi munnbita sjálfur. F.n hann lét sig eigi og var ófáanlegur til að biðja fyrirgefningar. Að dagverði loknum tók Grafton sér skóflu og öxi í hönd, leiddi Tom við hlið sér og gekk fram á tanga; þar fór lrann að hreinsa til hrís og kjarr, er þar fannst. Graftpn gekk rösklega að verki. Er liann hafði hreinsað allstórt svæði, iét hann Tom 'bera allt ruslið í stórar hrúgur. Tom gegndi en sárnauðugur, og undi sínum hag liið versta. Nú lagði Grafton frá sér öxina, tók skófluna sér í hönd og fór að stinga upp jarðveginn. A meðan á því stóð, átti Tom frí. Fyrst í stað gekk allt eins og í sögu. Grafton hamaðist í vinnunni, og Villi gerði engar vitleysur. En allt í einu tók hann að æpa og skrækja, og er faðir hans spurði, hvað að honuni gengi, svaraði hann engu; grenjaði bara og æpti því hærra, eins og hann befði verið stunginn rítingi í hálsinn. Hann engdist brjóstumkennanlega sundur og saman. Grafton kastaði frá sér skóflunni, tók drenginn og bar hann upp að tjaldi, og þar fór Fiink einnig að stumra yfir Ironum. Þarna stóðu foreldrarnir alveg ráðalaus yfir honum. ,,Hvað skyldi ganga að bless- uðum drengnum mínum?" endurtók frúin í sífellu. Flink liorfði stöðugt á drenginn. „Þið megið reiða ykkur á, að hann hefur etið eitthvað ofan í sig, sem maginn þolir ekki. Hættu nú að grenja, Tom, og segðu mér: Hvað hefurðu látið ofan í þig?“ „Ber!“ svaraði Tom snöktandi. „Já, einmitt það. Ber! Þetta datt mér í hug. En hvers konar ber voru það? Að því verð eg að gá.“ Og Flink var þegar hlaup- inn á stað út á tanga. Frúin, sem þegar datt í hug, að berin hefðu verið eitthvað óholl, eða jafnvel eitr- uð, bað mann sinn að koma strax með ame- ríska olíu. í santa bili og Grafton kom með olíti- flöskuna, kom Flink einnig inn í tjaldið. Þegar hann sá, hvað gefa átti Tom inn, hló hann og sagði: „Nei, herra Grafton. Þér getið sparað yður þetta ómak! Tom er bú- inn að fá nóg af svo góðu. Sjáið nú hérna!“ Og Flink sýndi þeim lijónum grein, er liann hafði slitið upp. Það eru einmitt berin af svona grein, senr Tom hefur í hugsunar- leysi etið. En einmitt úr þessurn berjum fæst ameríska olían. Segðu mér nú satt, Tom: Var það ekki svona grein, senr þú á/.t berin af?“ „Jú,“ stundi Tom upp, og hélt báðunr höndum unr nragann á sér. ,,Já, eg er búinn að komast fyrir lrið sanna í jressu máli, en þetta drepur þig aldrei, litli vinur nrinn, en nrun skjótt líða frá og batna. Gefið þér lronunr lreitt vatn að belgja í sig, frú Grafton, og jrá vona eg að batinn sé í nánd. Þetta er góð viðvörun fyrir jrig, drengur nrinn, og jrú lreldur þér jrá frenrur í Jræfilegri fjarlægð frá Jressum berjunr fram- vegis!“ Flink hafði rétt að nræla. Litli sælkerinn náði sér skjótt, en allan daginn Irafði hann jró iðraverk og var Játinn hátta miklu fyrr en vant var. Daginn eftir lrafði drengurinn náð sér. Þó ekki nreð óþægðina og lrrekk- ina. Hann og yngri systkini hans voru að leika sér lrjá tjaldinu, og sat frúin þar rétt hjá — allir aðrir voru önnunr kafnir í störf- unr frá Jrví snenrma unr morguninn. Hún sagði við Tonr: „Heyrðu, litli minn: Hann Albert er konrinn grunsamlega nærri geit- inni; hún gæti fundið upp á að stanga hann. Farðu og sæktu hann.“ Tom var ekki lengi að bregða við og sækja Albert, tók lrann á Irandlegg sér, og sparkaði fætinunr unr leið í höfuðið á geit- inni. Móðir lrans ávítaði hann fyrir þetta. „Þetta máttu ekki gera, Tom, og svona hrekkir- enda með jrví, að geitin stangar ykkur báða.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.