Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 117

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 117
N.-KV. FLINK STYRIMAÐUR 107 ,,Hvað gerir það til?“ svaraði Tom og hélt áfram að sparka í geitina. En það lét hún eigi bjóða sér fyrir ekki neitt, lagði kollhúfur og renndi skeiðið í Tom, svo hann datt með bróður sinn, og þeir æptu og grenjuðu báðir, hvor í kapp við annan. Albert meiddist talsvert og grét hástöfum, og Tom gat þá eigi stillt sig um að gráta líka, honum til samlætis. Móðir þeirra hljóp þá til og tók Albert litla á handlegg sér, en Tom hélt sig í skjóli við hann, því geit- in sýndi sig líklega til að reka skeiðið í hann aftur. „Svei, skammastu þín, Tom!“ sagði frúin í ströngum róm, „geturðu aldrei lagt niður lirekki þína og stríðni?“ „Eg er nú ekki hræddur við geitina,“ svaraði Tom og bar sig hið borginmann- legasta, því nú þóttist hann vera úr allri liættu. Mamma lians hló að honum, og minnti hann á ljónið, sem hann nýlega hafði kom- izt í kast við. „Þá barstu þig ekki alveg svona borginmannlega! ‘‘ Tom svaraði af fullum hálsi, að hann væri ekki lieldur hræddur við ljón. „Nei, ekki hérna, því hér eru engin ljón, en það mundi samt koma annað hljóð í strokkinn, ef ljón kæmi á móti þér. Þú ættir ekki að láta svona yfir þér.“ Nú var Flink kominn. Hann lagði af sér poka, fullan af kókoshnotum; hafði liann tínt þær af trjánum, sem liann felldi. Hann var kófsveittur, og var liann stöðugt að þurrka svitann, sem rann í lækjum niður andlitið. „Eg skal segja yður það, frá Grafton, að það var 1 jóta hitasvækjan í skóginum í dag. . . . En er annars ekkert sérstakt, sem yður vanhagar um, eftir í okkar fyrri bú- stað? Því strax og við höfum matazt, skrepp eg þangað og gæti þá komið með það.“ „Nei, eg man nú ekki eftir neinu, sem eg sérstaklega þarf á að halda. Hvað ætlið þér nú að sækja?“ „Vagninn — eða réttara sagt: vagnhljól- in og öxulinn. Við verðum að fara að fá ekið að okkur trjánum. Ætli Villi vilji fá sér segltúr með mér?“ Rétt í þessu komu þau aðvífandi Villi og Júnó, og var Villi fús til þess að fara með Flink. Hann var hálfþreyttur af að bisa við grjótið, en þau, hann og Júnó, höfðu líka keppzt við, og töldu líklegt, að skjaldböku- tjörnin yrði altilbúin daginn eftir. Grafton kom nú einnig heim frá sínu starfi; liann ltafði grafið og rótað til jörðinni á nægi- lega stórum bletti, til þess að í hann rnátti sá jarðeplum Jreim, er þeir náðu úr hinu strandaða skipi. Að tveim dögum liðnum áttu þau öll að geta unnið að Jtví að fella trén í skóginum, tegla þau til og aka Jreim til þess staðar, þar sem húsið skyldi byggj- ast. Að miðdegismatnum loknum lögðu þeir, Flink og Villi, á stað á kænunni, og fyrir kvöldið komu þeir aftur, og þá með öxul- inn, vagnhjólin og ýmislegt smádót. Enn- fremur höfðu þeir á eftir sér rnikla og vold- uga planka, er hafa skyldi í dyrastafi. A meðan jreir voru að bjástra við þetta, hjálp- aði Grafton Júnó við tjörnina. Að sönnu var hún enn eigi fullgerð, en Jió svo langt á leið komin, að vel mátti nota hana. Og ]:>að kom í ljós, að skjaldbökur þær, er í hana voru látnar, áttu þess engan kost að komast í burtu. Þegar sól var gengin undir, tók Flink Villa með sér til strandar, og var nú farið á skjaldbökuveiðar. Flink gamli vissi nefni- lega, að komið.var að þeim tíma, er skjald- bakan fer að leita í djúpið. Um miðnætti höfðu þeir náð sér í 16 skjaldbökur, er þeir þegar lögðu á hrygginn, með fæturna í loft upp, og þannig urðu þær að gera sér að góðu að liggja þar til daginn eftir, en þá voru þær látnar í tjörnina. 14*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.