Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 118

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 118
108 FLINK STÝRIMAÐUR N.-KV. XX. KAPÍTULI Iveruhúsið er byggt.. Flink var á fótum fram á nótt og vann við Ijós. Hann var að setja upp haldlæri með sökkum og önglum. .,Hvað eigum við að hafa í beitu?“ spurði Villi, er var hjá Flink, eins og hann var vanur. „Við getum haft krækling; nóg fæst af honum, en annars getum við líka liaft feitt flesk! “ „Flvar ætlarðu að fiska?“ „Fremst fram á tanga, þar senr dýpi er nóg,“ svaraði Flink. Litlu síðar sagði Vilhjálmur: „Heyrðu, Flink! Segðu mér nokkuð, sem eg er að hugsa um: Þessir svo kölluðu „freigátufugl- ar“, sem þú lrefur sagt mér frá og við stund- um liöfum séð, eru þeir ætir?“ „Já, ætir eru þeir, en eigi jrykja þeir lost- ætir. Kjötið af þeim er afar grófgert og seigt, og af jrví brækjukeimur eða lýsis- bragð; en í neyð má þó eta ]rá.“ Síðan sagði Flink: „Strax á morgun verð- um við, Villi minn, að fara að fella trén hérna og tegia til og flytja jrau þangað, sem húsið ;i að byggjast. Það er víst bezt, að pabbi þinn og eg fáumst við það, en Jrið Júnó getið komið þeirn á vagninn, — eða réttara sagt — á vagnhjólin og ekið jaeim þangað', sem liúsið á að vera. — Og síðan skulum við. . . . Nei, nú tölum við ekki meira um jretta í kvöld, en förurn að hátta. Góða nótt, Villi minn!“ „Góða nótt, Flink minn! Sofðu vel!“ En Villi fór ekki að háttadhann var ekki syfjaður, og svo hafði honum dottið nokkuð í hug, sem liann áleit þjóðráð. Hann vissi, að mömmu hans þótti sérstaklega góður fiskur. Nú hugkvæmdist honurn að reyna að ná í nokkra fiska, áður en hann legðist til svefns. Þe«ar Flink var sofnaður. tók Villi færið O og gekk til strandar. Þar náði hann sér í kræklingsskeljar fáneinar, og skyldi fiskur- inn úr jreim hafður í beitu. Hann fór fremst fram á tangann og kastaði færinu svo langt fram sem hann gat. Hann varð strax var! Og það vantaði eigi mikið á, að hann færi í sjóinn, er fiskurinn rykti í, og liann verkj- aði í bera hendina við að halda á móti. Þetta var stærðar fiskur, svona kring um tíu pund að þyngd. Þegar Villi loks hafði náð hon- um, kastaði hann færinu út aftur, og fékk þegar annan fisk á öngulinn, énnþá stærri. Svo gerði liann færið upp, dró fiskana upp á snærisspotta og hélt lieim að tjaldi með veiðina. Þegar heim kom, hengdi liann fiskana svo hátt upp, að hundarnir eigi gátu náð í þá, og háttaði síðan. Um morguninn var hann manna fyrstur á fætur og sýndi öllum veið- ina, og Jrað verður eigi annað sagt, en að hann væri töluvert upp með sér. í býti um morguninn voru jreir, Grafton og Flink, farnir að fella trén í skóginum, og eftir miðmálasetur fóru jaau, Villi og Júnó með þeim, lil þess að aka heim trján- um. Það kvöld voru |rau öll þreyttari en þau nokkru sinni höfðu verið síðan þau koniu til eyjarinnar. Samt hertu Jaeir Flink og Villi sig upp í það, að fara á skjaldbökuveiðar, er dimmt var orðið, og fengu jreir átta skjald- bökur. Þeim var velt á bakið eins og vant var, svo þær eigi kæmust á lmrt. Óll fór vikan í að fella tré. Að vikunni liðinni áleit Flink, að nóg af trjávið væri fengið i húsið, og tóku Jreir sér jrá tveggja daga hvíld, sem þeim var full þörf á. A mánudaginn gerðu þeir eigi annað en veiða skjaldbökur og nokkra fiska. A þriðjudaginn var svo tekið til starfa við húsbygginguna. Flink hafði unnið af kappi að því, að tegla til máttarviðina í húsið, sem og dyra- umbúning og giuggagrindurnar. Allt þess háttar hafði hann tegit til úr plönkum þeim úr „Tasmaníu“, er hann hafði smáflutt frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.