Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 122

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 122
112 FLÍNK STÝRIMAÐUR N.-KV. koma bátnum í vetrarhæli. Sjálfur ætlaði hann að sækja skóflur og annað, er á þyrfti að lialda, og draga svo bátinn til hælisins. Og meðan hann væri að bjástra við það, skyldu þeir feðgar safna sanran pálmagrein- um í stórt bundin, binda það sarnan og demba svo öllu á vagninn og aka því til strandar. „Já, þetta skulum við gera,“ sagði Villi og stóð upp. „Hittumst lreilir aftur, Flink. Við mætumst niður við sjóinn. — Hittnmst heilir! “ XXII. KAPÍTULI Ævi gamla Flinks. Frá þeim tínra, er pálmatrén ti! húsbyg'g- ingarinnar voru felld, lágu Irér og hvar heil- ar hrúgur af greinunr af trjánum, svo þeim feðgum veittist létt að safna þeim sanran í stóra lirúgu. Þegar þeir svo konru nreð dras!- ið akandi til strandar, var Flink ganrli þar fyrir og fagnaði þeim. Hann hafði sótt bát- inn, og hlunnarnir og völturnar, allt var til taks. Nú var skipað sér á bátinn, og hann dreginn unr tíu faðnra upp á land. Svo var lionum mokuð gröf, og þar í var liann lát- inn; svo var sandi mokað að honum allt í kring og síðan Jrakið yfir nreð pálmagrein- um, og að síðustu nrokað sandi þar ofan á, svo að greinarnar eigi skyldu fjúka, þó lrann bráðlrvessti. „En því vorum við að taka allt þetta ómak á okkur?“ spurði Villi, er öllu var lokið og báturinn kirfilega þakinn. „Bátar þola þó að vökna, og hefði því regnið eigi átt að eyðileggja hann.“ „Nei, ekki regnið,“ svaraði Flink, en sólin! Mundu það, litli nrinn, að við erunr í heitu löndunum, og þegar sólin nær að skína, þá er hún svo lieit, að hún rífur allt. og tætir í sundur. Ef við því eigi hefðunr þakið bátinn, hefði lrann allur gisnað og rifnað og um leið orðið ósjófær. Og Jrá hefðum við verið illa konrnir." A Ireimleiðinni söfnuðu Jreir sanran smá- spýtum og spónarusli, sem var svo Irentugt fyrir Júnó að hafa til uppkveikjn. Þegar heim kom, var matur á lrorð bor- inn. Þeir voru eigi fyrr se/.tir að borðum, en koldimmt varð allt í einu. „Nú, góða veðrinu er Jrá lokið,“ sagði Flink. „Já, við mennirnir spáunr, en guð ræður.“ Á meðan hann var þetta að mæla, brá fyrir leiftri, skruggur lentu á húsinu, svo það skalf og nötraði, og óhemjurigning dundi á þakinu. Þarna sátu Jrau nti öll alveg eins og daginn áður! Ekki gat komið til nrála, að starfa neitt utan húss, og Jrær, frúin, stúlkan og Karólína litla, fóru að fást við eitthvað í höndunum. Eigi lieldur karlmennirnir héldu að sér höndunum í iðjuleysi. Þeir Grafton og Villi röktu upp kaðal, er svo skyldi flétta úr Jrýðlegri Jrarfabönd. Flink bjó tjöldin fyrir rúnrunum þannig út, að fljútlegt og fyrirhafnarlítið væri að draga þau frá og fyrir eftir vild. Jafnvel lit!i hrekkjalómurinn, hann Tonr, vildi einnig gera eitthvert gagn, og var hann látinn vinda upp garn í hnykla, og hamaðist við Jrað og þóttist nraður að nreiri, að honu.m skyldi vera trevst til Jress. Þegar Flink haf'ði fengið rúmtjöldunum komið fyrir, senr lron- um líkaði, dró hamr böggul fram undan einu rúminu, opnaði hann og sagði: „Nú ætla eg að lofa ykkur að sjá hvernig eg hef ásett nrér að hafa mest við rúm frúarinnar, því það er ekki nema sjálfsagt og skylt, að liafa mest við ]rað.“ Hvað skyldi vera í lrögglinunr? Það væri gaman að \áta! Það var engin furða, þó börnin rækju upp stór augu og yrðu forvit- in. — Nú, Jrað var þá þetta — fánimr af skip- inu! — Já, heldur tveir en einn. Fyrst og fremst Jrjóðfáninn — rauður dúkur nreð marglitum reit í horninu — og svo annar, miklu stærri, gulur að lit, og í hann saunrað með svörtu letri: Tasmania. Þessa tvo fána festi ganrli Flink upp yfir rúnri frúarinnar, og klæddi um leið með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.