Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 128

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 128
118 FLINK STÝRIMAÐUR in var afskapleg og slökkti eldinn, sem betur fór. Flink var nú einn að stumra yfir Júnó, og brátt kom í ljós, að hún var þó með lífi. Hún dró andann, og brjóstið gekk upp og niður. Hún mundi bráðum rakna við og ná sér. Þegar frúin frétti það, að eigi væri eldur í húsinu og að stúlkan væri að rakna við, varð hún róleg, og hið sama er að segja um börnin. Nú tók einnig að lvgna. Þegar lýsti af degi, stóð Flink í dyrunum og stúlk- an við Iilið honum, komin svo á bataveg, að hún gat .gengið óstudd. Þegar búið var að koma henni í rúmið, fóru þeir Grafton og Flink að atliuga skemmdirnar. Það kom þá í Ijós, að eldingunni liafði slegið niður í endann á húsinu, þar sem væntanlegt eid- hús skyldi vera. Járnketillinn hafði bráðn- að nokkuð og brenglast, en verst var þó, að „Mettu“ liafði eldingin drepið, en kðiling- arnir voru bráðlifandi. Jæja, hættan var nú liðin hjá að þesstt sinni. Drottinn hafði haldið verndarhendi í sinni yfir þeim. En hættan, sem þeir Iiöfðu lent í um nóttnia, olli því, að þeir þegar í stað fóru að koma fyrir eldingavara. Þeir höfðu nóg af koparþræði; og skamrnt frá ltúsinu var tré eitt, sérlega vel fallið til að koma þar fyrir eldingavaranum. Flink, sem frá æsku hafði vanizt við að fikra sig upp í möstur, varð eigi mikið fvrir að klifra upn í tréð að tarna og koma eldingavaranum fyrir. „Þetta var nú nauðsynjaverk, að koma þessu í lag,“ sagði Flink og þurrkaði af sér svitann. ,,Já,“ sagði Grafton, ,.og við ættum einnýg að setja eldingavara á geymsluhúsið okkar, til þess að geta verið óhultir um farangur okkar og dót, sem þar er gevmt.“ Nú kom hver dagurinn öðrum betri.hálfs- mánaðartíma, og létu þeir feðgar og Flink sannarlega hendur standa fram úr ermurn við að koma upp varningshúsinu; enda reið á að koma því undir þak hið allra fyrsta. N. Kv. Á kvöldin, að loknu dagsverki, voru þeir svo þreyttir og úttaugaðir af erfiðinu, að ViIIi mæltist ekki einu sinni til, að Flink segði áfram ævisögu sína. Loks var húsið albúið, og öllu í því vel og hentuglega fyrir komið. Undir því var fyrir komið penings- liúsi. þar skyldi féð og geiturnar eiga heima. Þegar svo búið var að flytja allt dót og farangur í húsið, og koma öllu í lag á sem hentugastan hátt, og stígur lagður í gegnum skóginn, var snúið sér að því að fara að afla sér eldsneytis, og gengu allir að því verki, nema frúin og yngstu börnin. Elds- neytið var höggspænir og afsagaðir trébútar og trjágreinar. Öllu var hlaðið í heljarmik- inn köst eða hlaða, og varð Flink auðvitað að ganga frá honum, lét hann dragast að sér, og þakti hann svo með löngum og breið- um greinum, sem rigningavatnið hripaði af. „Jæja, eg held við séum nú búnir að sjá fyrir þessu,“ sagði Flink; „þarna höfum við nú eldsneyti til ársins, eða til næsta rign- ingatíma. — Já, herra Grafton! Þér megið ekki láta það neitt á yður fá, að eg tala um næsta ár. Það getur svo sem vel verið, nð við innan árs sleppum héðan, og er meira að segja sennilegt. Eg er í engum vafa um það, að sé Osborn skipstjóri á lífi, muni hann leita okkar, sennilegast sjálfur sem fararstjóri, eða geti hann eigi komið því við, þá senda menn, sem hann treystir til að leita okkar. Og eg hygg, að hið sama traust megi bera til yfirstýrimannsins, Mackin- toss.“ Að kvöldverði loknum hélt Flink áfram ágripinu af ævisögu sinni á þessa leið: „Já, eg gat þess seinast, er við þrír félag- ar sluppum þarna í Kaplandi. Við fundum okkur ágætis fylgsni, og í því höfðumst við við allan daginn. Þegar mvrkt var orðið, áræddum við að taka aftur til fótanna. Héld- um við áfram til miðnættis. Þá rákumst við á djúpa klettaskoru, sem var ágætis fylgsni, og sváfum við þar svefni hinna réttlátu. un/. birta tók af degi. Þegar við vöknuðum O O
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.