Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 129

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 129
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 119 og lituðumst. um, blasti við okkur snotur bóndabær fyrir neðan okkur. Við gátum frá fylgsni okkar séð nálega liverja hreyf- ingu þeirra, er þar bjuggu. Með sólarupprás komu karlmennirnir út, og leyndi sér ekki, að þetta voru — „Hottentottar“. Þeir beittu þegar tólf nautum eða uxum fyrri gríðar stóran vagn, og settist ekillinn þegar í sæti sitt og ók í áttiná til Höfðaborgar. Hotten- tottadrengur og stór hundur voru með lion- urn. Skömmu síðar birtist annar hotten- totti, og rak liann kýr á beit. Að síðustu kom út kona, með tveimur börnum, og fór hún að gefa hænsnunum og öndunum. Húsbóndánn á bænum höfðum við eigi enn séð, en að stundu liðinni kom hann út. Hann var með langa pípu í munninum, og settist á bekk, er var þar. Þegar hann hafði reykt út úr pípunni, kallaði liann inn, og út kom hottentottakona með rneira tóbak. Nú höfðum við víst séð alla á heimilinu. Og er við, að liðnu hádegi, sáum, fyrst bónd- ann ríða burt, og litlu síðar liottentotta- konuna fara eitthvað frá, þóttumst við vita, að nú væru eigi aðrir eftir heima en konan og börnin. „Við hljótum að eiga í öllum höndum við liana, ef til kemur,“ sagði eg, og við áræddum að laumast heim að bæn- um. Aður en við komumst á miðja leið Iieint, sáum við, okkur til uppörfunar og gleði, einnig konuna bregða sér eitthvað frá, og leiddi hún bæði börnin. Senndega var hún að heimsækja einhverja grannkonu sína. Þegar hún var úr augsýn, klifruðum við yfir girðinguna og læddumst bakdyra- megin inn í húsið. Þar fundum við strax riffil og fuglabyssu, er hjengu þar á vegg. Púður, kúlur og högl fundum við einnig. Nú var fyrir okkur félaga um að gera. að ná í eittlivað að eta. Við fundum búrið, og þar var fullsæla af hinum beztu matvæi- um. Þegar við skömmu síðar snerum al’tur til fylgsnis okkar, höfðum við með okkur nægilegt svínakjöt og brauð. Við átum nú fyrst nægju okkar, og biðum svo þecs, ið sólin gengi til viðar; því eigi áttum við á hættu að halda lengra áfram fyrr en dimma tæki. Okkur leiddist þó ekki að bíða, því við urðum sjónarvottar að óumræðilega skoplegu uppþoti í garði húsbóndans. Ofan úr fjal lslilíðinni nálægt húsinu kom lieil- mikill hópur af öpum hlaupandi niður í garðinn. Þar klifruðu þeir upp í tréa og rifu og tættu niður alla ávexti svo vendi- lega, að eigi sáust þar ávextir eða aldini á trjánum að stundarfjórðungi liðnum. Að- eins var eitt tré eftir, sem þeir voru að syna sömu skil, er hottentottinn með kýrnar kom í Ijósmál. Einn af öpunum gaf mjög ein- kennilegt hljóð frá sér, og allur hópunnn var horfinn á sama augnabliki. Nú kom konan með börnin einnig heim rétt í somu andránni og bóndinn litlu síðar. Því er ekki að neita, að bóndinn gaf konu sinni heldur óiiýrt auga, er hann sá, hvaá: komið var; og er hann hafði heyrt, að hún Ivlði hlaupið frá til að blaðra við einhverja grannkonu sína, áréttaði liann liið óliýra augnaráð með vel útilátnum snoppungum. Og eigi mildaðist skap hans, er hann leit inn í búrið, því einnig öpunum var kennt um þjófnaðinn þar. Þú ættir að geta skilið það, Tom litli, að það var síður en svo, að við værum öpunum reiðir, þar sem við hcilð- um gerzt helzt til fingralangir á þeirra kostnað. — Jæja, nú slæ eg hér í botninn í kvöld, og við förum öll að hátta og sofa!“ XXV. KAPÍTULI. Fiskitjörnin. Næsta dag var tekið til starfa við fiski- tjörnina. Þeir feðgar og Flink fóru til strandar. Þegar þeir höfðu virt fyrir sér alla aðstöðu, kom þeim saman um, að tjörn- in skyldi verða um 60 metra frá skjaldböku- tjörninni. Þar var tilvalinn staður fyrir liana. ÖIl voru ráðin hjá Flink því viðvíkjandi hvernig haga skyldi frágangi tjarnarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.