Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 130

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 130
120 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. Safna skyldi miklu af smásteinum og grjóti og lilaða úr því stíflu eða flóðgarð, er vera átti þverhníptur að innan, en með jöfnum halla að utan, eða sjávarmegin, svo að hækk- andi sjórinn gæti leitað í gegn urn Iiolótt- an og óþéttan garðinn inn í tjörnina, og því ævinlega verið þar nýr og saltur sjór. Aftur á móti átti fiskurinn engan kost á, að synda burt úr tjörninni, svo gæti stúlkan og jafnvel börnin sótt fiskinn, er á þyrfti að halda til matar. Með því að lítið var um grjót þar sem tjörnin átti að vera, fór Flink Iteim og sótti vágnhjólakerruna. Á henni ók Villi svo grjóti að, er hann tók hér og hvar eftir því sem liann fann það. Allt var það smágrjót eða stórgerð möl og er liann hafði fyllt tunnu af því, kallaði hann á föður sinn, er hjálpaði honum til að aka því til tjarnar- stæðisins. Sjálfur annaðist Flink uppsetn- inguna. „En það er eitt sem við höfum gleymt“, sagði Flink þar sem hann stóð úti í sjónum og hlóð stífluna eða flóðgarðinn. „Hvað er það?“ spurðu þeir feðgar. „Við þurfum að bt'ta til dálitla baðtjörn handa börnunum til að lauga sig í, og að því ættum við að vinda bráðan bug, svo að hún verði tilbúin að öllu, þegar hitna tekur í tíðinni. Það er annars ekki meira en svo, að eg þori að standa hér úti í sjón- um, nema af því að hér er svo grunnt. Væri dýpra svo að eg t. d. stæði. í hné í sjónum, þyrði eg ekki að eiga undir því. Þér trúið því ekki sem og ekki er heldur von, hversu bíræfínn og gráðugur hákarlinn oft er á þessum stöðum. Eg get sagt ykkur dærni upp á það. Einu sinni, er eg lá við eyna St. Helenu, sá eg þess dæmi hve þessi gráðugu dýr geta verið djörf og áræðin. Úti á skeri einu er stóð upp úr sjónum og sem öldurn- ar þó oftast skullu yfir, stóðu nokkrir ensk- ir dátar. Þú manst það Villi minn, að Eng- lendingar eiga St. Helenu, og að þeir fluttu Napóleon mikla þangað og héldu honum þar í fangelsi — og áttu sér einskis ills von. En þá komu hákarlar fast upp að skerinu og einn þeirra gerðist svo ósvífinn, að hann náði til að slá einn dátann með sporðinum svo óþyrmilega, að hann hraut í sjóinn og óvætturinn réðist svo á hann og reif hann í sig. Viku síðar lá skonnorta ein þar á vík- inni, og er skipverjar komu auga á gríðar- stóran hákarl, er var að snúast þar í kring um þá beittu þeir svínsfleski og köstuðu út ti! hans línu og náðu honum þannig. Þeir skáru hann upp, og sér til mikillar skelf- ingar, fundu þeir dátann í lieilu líki að fótunum undanskildum upp að hnjám, í maga ófreskjunnar. Fæturna hafði óvættur- inn beinlínis klippt af með tönnunum. Þeir unnu af kappi til kvölds og ntiðaði verkinu vel áfram. Um sólarlag var hætt vinnu og farið heim; þar tók frúin á móti þeim með ágætum kvöldverði. Að honum loknum, hélt Flink áfram frásögn sinni unt líf sitt í Suður-Afríku.: „Við höfðumst við í fylgsni okkar“, hélt hann áfram, „unz myrkt var orðið, en þá héldum við áfram.. Ferðafélagar mínir báru fuglabyssurnar um öxl og svínsfleskið á bak- inu, en eg riffilinn og hveitibrauðið. Við ætluðum okkur að fylgja vegi, er lá í norð- ur, og því burt Irá Kaplandinu. Hastings, en annar félaga minna Iiélt því fast fram, að við fyrst skyldum halda í austur í áttina til strandarinnar. Við gerðum það, og komumst þannig inn í afarþéttan hrísskóg, þar sem engan ræktaðan blett var að sjá, né nokkurn húskofa. LTm miðnæturskeið vorum við orðnir svo þreyttir, að við kom- umst varla úr sporunum en urðum þó að halda áfram því að við vorum að leita okk- ur að vatni, því að við kvöldumst af þorsta. Allt í kring mátti heyra öskur og óldjóð villidýranna, svo að við þorðurn ekki að leggja okkur til svefns, því að þá gátum við átt von á að ljón eða pardusdýr rækjust á okkur og rifu okkur í tætlur. Að síðustu urðum sáð að sætta okkur við að vera vatns-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.