Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 131

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 131
N. Kv. FLINK STYRIMAÐUR 121 lausir alla nóttina. Við settumst svo niður 1 hamrahlíð einni og héldum okkur vakandi unz dagur rann. Það var alveg voðaleg nótt! Við töluðum lítið saman, en eg er hins vegar alveg' viss um að ein og sama hugsun- in vakti fyrir okkur öllurn: „Betur að við ltefðum aldrei yfirgefið fangelsið okkar!“ Loks rann dagur, og við héldum áfram, un/. fyrir okkur varð lækur, og þar var sannar- lega nuinið staðar og svalað þorstanum af beztu lyst, hvernig sem maturinn var feng- inn! Þegar svo nóttin datt á, vorurn við komnir upp á milli fjalla, og þar var sægur villidýra. Við settumst þó að á þeim stað, er við töldum vera alveg öruggan, og þar söfn- uðunt við saman afkvisti og greinum og kyntum bál, bæði okkur til hita og til að fæla frá okkur t illidýrin. Það var nú farið að ganga á vistaforðann, og okkur var nauð- ugur einn kostur, að fara að skjóta eitthvað okkur til matar, eða að öðrum kosti deyja úr hungri. Þegar við höfðum matazt, lögð- um við okkur útaf við bálið, með hlaðnar byssurnar við lilið okkar. Svo kom okkur saman um, að Romer — það var annar fé- lagi okkar — skyldi vaka þriðjung nætur- innar, svo skyldi Hastings taka hundavakt- ina og eg dagvaktina. En það tókst nti svo óheppilega til, að Romer sofnaði, og var bálið því eigi kynt sem skyldi. Um miðja nóttina vaknaði eg við það, að blásið var heitum andardrætti beint framan í mig, og um leið var mér lyft upp í buxtnastrengn- um, 02: esf fann til óumræðilegs sársauka í síðunni, — það voru villidýrstennurnar, sem voru að þrengja sér inn í hold mitt. Eg ætl- aði að þrífa til byssunnar, en logandi viðar- kefli varð fyrir mér, og rak eg það af öllum mætti í smettið á ókindinni. Þetta var þá ltara hýena, og er hún, eins og þið vitið, mesta raggeit. Hún var þá og ekki lengi að leggja niður rófuna og snauta á burt. Eftir þetta vorum við varari um okkur, og sofn- uðum aldrei allir í einu, og kyntum tvö bál, sitt hvoru me°in við okkur. o Vikutíma reikuðum við svona þarna á milli hæðanna, en svo beygðum við til norð- urs og lentum þá inn á víðlendri sléttu. Nestið, er við höfðum aflað okkur á kostn- að apanna, var nú uppetið, en það var eng- inn hörgull á villidýrakjöti, og við urðum með æfingunni ágætar skyttur og höfðum því nóg fyrir okkur að leggja. Þessa dagana komumst við einnig í kast við hættulegan óvin, pardusdýrið. Það var um miðjan dag- inn. Við lágum í skjóli trjánna og átum. Allt í einu kom Hastings auga á pardusdýr uppi í trénu, sem við lágum undir, og staroi það á okkur. Skjótur sem elding þreif Hast- ings til byssunnar og hleypti af, en þó hann eigi gæfi sér tíma til að miða svo nákvæm lega, þá hitti hann dýrið þannig, að hrygg- urinn brotnaði, og datt það niður úr trénu, og okkur datt eigi annað í hug, en að við værum dauðadæmdir; en veslings dýrið gat enga björg sér veitt, og því síður á okkur ráðist, og eg sendi kúlu í gegnum höfuðið á því, og það lá steindautt." „Þér hafið þá þannig tvisvar komist í lífs- háska á þessu ferðalagi yðar, Flink minn,“ sagði frá Grafton. „Já, frú mín góð, „og afleiðingin varð sú, að við stöðugt urðum áræðnari og bíræfn- ari með degi hverjum, og við þurftum líka á því að halda, því við bókstaflega lifðum þarna innan um urmul af alls konar villi- dýrum. Þrjár vikur höfðum við nú verið á þessu flakki til og frá, en sáum ekki fyrir endann á því enn. Öllum kom okkur saman urn, að heimskulegt og fljótfærnislegt hefði verið af okkur að strjúka svona úr fangelsinu. En „það er of seint að iðrast eftir dauðann", og nú var annað livort að duga eða drepast, úr því sem kornið var! Svo var það, að við einu sinni snemrna morguns rákumst á hóp af innfæddum mönnum. Við skildum þá ekki, og þeir ekki okkur, en þeir gerðu okkur ekkert meirn. Þeir voru af þeim svonefnda „Karrú“-þjóð- ÍG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.