Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 132

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 132
122 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. Eokki, — svo mikið skildum við þó. — Þeir bentu fyrst á okkur og sögðu: „Hollending- ar“, og því næst á sjálfa sig og sögðu: „Karrú.“ Hjá þeim dvöldum við 5 eða 6 daga. Við skutum handa þeim ýmis konar villidýr, og þótti þeini mjög vænt um það. Við spurðum þá með alls konar handapati og merkjum, livar hvíta menn væri að finna. Loks skildu þeir okkur og bentu í norð- austurátt. Svo fengum við nokkra þeirra fyrir góð orð og borgun til að vísa okkur leið, og daginn eftir komum við í hollenzka nýlendu, „Graef Reynets“ að nafni. Við gengum heim að einu myndarlegasta hús- inu og fengum strax að tala við húsbónd- ann. Við sögðum honum, að við værum enskir fangar og gæfum okkur sjálfir upp fyrir yfirvöldunum hér til að sendast í feng- elsið aftur. „Yfirvöldunum á staðnum?“ sagði liann. „En yfirvöldin á staðnum eru einmitt eg!“ Síðan tók hann byssurnar af okkur, og bætti st'o við: „Svona, drengir rnínir; nú hlaupið þið ekki liéðan, svona varnarlausri, en verð- ið að gera ykkur að góðu, að vera hér hjá mér fyrst um sinn. Eg get ekki sent vkkur til Kap fyrsta mánuðinn; en ef þið hiögl- unarlaust vinnið hjá mér, fáið þið fæði.“ Það kom skjótt í ljós, að þetta var rnesta hrakmenni og samvizkulaus ruddi. Hann svelti okkur, en lifði sjálfur á kræsingum, lambasteik og antílópukjöti. Hann var harð- stjóri, vinnuharður og ónærgætinn, og rak á eftir okkur og pyntaði okkur og kvaldi með öllu mögulegu móti, Jró að \ ið ynnum af kapjri. Að síðustu gekk Jretta svo langt, að Hastings einu sinni að kvöldi dags sagði honum hreint og beint til syndanna, og að við ætluðum ekki að una svona framkomu lengtir. Þið hefðuð átt að sjá, hve ltrak- mennið reiddist og umhverfðist. Hann kall- aði á tvo af þrælum sínum og skipaði þeim að rígbinda Hastings við vagnhjól. Svo bölv- aði hann og umhverfðist eins og Tyrki, og hljóp inn eftir keyrinu sínu. Nú voru góð ráð dýr! Hastings, sem Jrrælarnir voru að fjötra við hjólið, kallaði til okkar, að við skyldum í snatri hlaupa inn og sækja byss- urnar okkar. „Þegar Jrorparinn svo kemur út, Jrá látið Jrið hart mæta hörðu og ógnið Iionum með að skjóta Irann eins og óðan hund. Þetta ætti að geta orðið til þess, að eg slyppi og bæri sigur af hólmi, og svo skal eg.. . . “ Sem elding snarir hlupum við inn og náðum í byssurnar, Jrar sem þær héngu hlaðnar, og komum út aftur rétt í því, er fanturinn lét fyrsta svipuhöggið ríða að höfðinu á Hastings. Þegar níðingurinn sá okkur korna út, sneri hann sér Jregar að okkur. „Ef þú reiðir píslarfærið þitt til höggs aftur, Jrá skjótum við Jrig sem óðan hund." Hann varð strax hræddur og Iiörf- aði frá. Eg hljóp þegar til og skar böndin af Hastings. Oðara en hann var frjáls og frí, Jrreif hann kylfu eina mikla, er þar var, og reiddi hana af heljarafl að þrælmenninu, svo að hann féll til jarðar. — Eigi vissum við, hvort höggið hafði riðið honum að fullu, eða hann lá svona urn stundi í roti. Við rígbundum hann nú við vagnhjólið og fórum svo inn í húsið og birgðum okkur upp með púður og högl og annað smávegis, er við kynnum að þurfa á að halda. Svo fór- um við inn í hesthúsið og.tókum þar þrjá beztu hestana — og ekki gleymdist að taka með fóður handa þeim. Svo stigurn ráð á bak og þeystum af stað. . . . En hvað er Jaetta? Það er komið langt fram yfir háttatíma! Eg læt því hér numið staðar að sinni!" XXVI. KAPÍTULI. Villi veikist. Hvernig skyldi nú ganga nreð fiskitjörn- ina? Auðvitað ágætlega. Að kvöldi hins þriðja dags rnátti heita, að fullgengið væri frá henni. En nú kom nokkuð fyrir, er olli öllum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.