Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 136

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 136
126 FLI.MK STÝRIMAÐUR N. Kv. lífs og dauða lijá mér! Þessi svo sviplegi sorgaratburður var þyngri en svo, að eg ætl- aði að fá undir honum risið fyrst í stað. Eg naut eigi svefns né matar fyrst í stað og var ekki með sjálfum mér. Loksins féll eg þó í svefn, en vaknaði skjótt aftur með sker- andi ópi og það var hart á því áð eg gæti talizt vera með fullu viti. Eg sá oísjónir og mér sýndist hákarlinn vera að ná í mig. Eg var látinn taka inn vænan skammt af sterku rommi, og á eftir féll eg í dá eða leiðslu. Þegar eg raknaði aftur við, vorum við komnir út á reginhaf. Það voru hundrað skipa í einum stórum flota og lterskip með okkur til verndar gegn óvinunum, því að England átti að heita mátti alls staðar í stríði um þær mundir. Loksins komst eg svo til Englands ,eða réttara sagt til Skotlands, til Glasgow. Mér voru útborguð laun mín, og eg lagði þegar af stað til Newcastle með dagvagni og tók mér far utan á vagninum og er það ódýrara. Þar komst eg á tal við mann, er sat. við hlið- ina á mér, og sagðist hann vera frá New- castle. Eg spurði hann hvort hann jrekkti Masterton skipasmið og hvort hann væri enn á lífi? „Nei, hann er dáinn fyrir hálfu ári síðan,“ svaraði maðurinn. ,,Hver fékk reiturnar hans? Hann var víst vel stæður maður, jafnvel stórrikur að sögn?“ „Já, Iiann var veilauðugur og átti enga erfingja. Hann gaf allt, sem hann átti, til sjúkrahúss- stofnunar. Elann hafði fyrir nokkru tekið að sér dreng, Flink að nafni, og ætlað að ala liann upp sem fósturson sinn, en sá drengur strauk úr skóla, og síðan hefur aldrei til hans spurzt, og er hann talinn dauður. En eru ekki ósköp til þess að vita, að strákurinn jrannig skyldi hrinda gæfunni frá sér í van- hugsuðu fljótræði?“ „Jú,“ svaraði eg og stundi við, „jrað er liverju orði sannara!" „Já,“ liélt maðurinn áfram; ,,og það sorglegasta var, að afleiðing- arnar af Jressu flani clrengsins lentu eigi ein- göngu á honum sjálfum, heldur og á öðrum saklausum, á móður hans, sem unni honum svo heitt, að er ltún, eins og aðrir, taldi hann dáinn, þá veslaðist hún upp, þoldi eigi slíkt áfali og. ..." „Hún er þó eigi dáin?“ hrópaði eg í ang- ist minni og Jrreif í handlegginn á honum. „Jú, hún er dáin, dó í fyrra af hjartasorg, að því er læknar sögðu. Eg missti allan mátt, varð lémagna og hefði oltið af vagninum, ef ekillinn og þessi maður eigi hefðu náð í mig og stutt mig. Svo lögðu þeir mig inn í vagn- inn, og var eg þar einn út af fyrir mig með hugsanir mínar og grét — grét eins og barn. Það var svo sem auðheyrt á málrómnum, að Flink gamla lá við gráti, þótt svona langt væri umliðið, en hann skyldi eigi láta á því bera. Grafton lagði alúðlega höndina á öxl hon- um og sagði: „Góði Flink minn! Segðu nú ekki lengur frá í kvöld. Áframhaldið kemur seinna. Betri maður og trygglyndari en þér, hefur aldrei fæðst á jiessari jörð. Nú förum við að sofa!" XXVII. KAPÍTULI. Tom í hccnsnahúsinu. Að morgni dags nokkru síðar kom Júnó inn með eitthvað í svuntunni. Þetta voru sex egg, er hún hafði tekið í hæsnahúsinu. „Sjáið Jrér, frú mín. Hænurnar verpa eggjum, mörgum, mörgum eggjum handa unga herranum — og mörgum, mörgum eggjum til að ungast út og verða að hænu- ungum.“ Frú Grafton var Itrædd um, að Júnó hefði tekið öll eggin úr hreiðrunum, en jaað liafði hún ekki gert, heldur skilið eftir eitt egg í hverju hreiðri. Þessi egg voru ætluð Vilhjálmi, á meðan hann var að ná sér eftir veikindin. Annars leið honum nú vel og styrktist dag frá clegi, og sjálfur k\rað hann það vera synd að taka eggin frá hænunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.