Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 147

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 147
N. Kv. FLIN K STÝRIMAÐUR 137 með honum. Stúlkurnar gátu nú aftur brölt á fætur og voru að smá ná sér. Þeir settu nú bátinn enn lengra, svo honum yrði óhætt fyrir öllunr sjávargangi. í honum voru að- eins tvær árar og lítil gólfflétta. Flink þótt- ist ofurvel skilja hvernig þetta hefði viljað til. Stúlkurnar hefði hrakið undan einhverri af eyjunr þeim, er í suðaustri voru og því nú verið að velkjast í þessu hafróti fulla tvo sólarhringa, án jress að smakka mat eða drykk. Grafton var verulega leiður yfir heinr- sókninni. Þetta gat orðið til þess, að fleiri heimsóknir þessara villtu nranna fylgdu á eftir, og ekki víst, nema þeim gæti orðið það dýrt spaug. „Þetta getur verið rétt til getið,“ sagði Flink, „og bezt er að vera ævinlega við öllu búinn.“ Það er auðvitað aldrei að treysta villimönnum. En komi þeir, hljótum við að snúast til varnar.“ „Já, en ef þeirskifta nú hundruðunr, hvað þá?“ sagði Grafton. „Það ætti ekki að jturfa að gera okkur neitt til, ef við erunr rétt undirbúnir komu þeirra. Vopnaðir byssununr okkar ætti það að vera leikur einn fyrir okkur, að verjast heilunr hóp af þeinr, ef við aðeins höfum brjóstvörn eða hentugt virki okkur til varn- ar.“ Grafton stundi þungan. „Já, fyrir tveim döguirr síðan vonuðunr við að sleppa úr þess- ari prísund, en nú erunr við að gera ráð fyrir að þurfa að verjast villinrönnum. Guð gæfi að briggskipið kænri til okkar aftur!“ „Við verðunr að taka á þqlinmæðinni,“ sagði Flink huglireystandi. „Eg skal bæði jressa viku og næstu hafa strangt eftirlit á skipinu.“ „Næstu viku! Það reynir á þolinmæðina!“ Flink reyndi að hressa upp á Grafton nreð því, að fara að tala um malajakonurnar og hvað Jreir skyldu við þær gera. Þeim kom saman unr að fara nú fyrst með þær heim. Hink benti til jreirra að konra nreð Jreiin, °g þær stóðu upp, en gengið óstuddar gátu Jrær ekki. Þeir feðgar tóku því sinn hvora og leiddu þær og studdu. Þegar heim kom og Jrær höfðu fengið að éta, fóru þær að sofa, og sofnuðu fast. „Það var þó gott, að það voru ekki karl- menn, sem heiðruðu okkur með heimsókn sinni,“ sagði Grafton við Flink. „Já, Jrað getur nú vel verið,“ svaraði Flink, „en annars er nú ekki ævinlega að reiða sig á konurnar hjá villimönnunum. En við getum ef til vill haft einhver not af þeinr, og nóg höfum við lranda þeinr að gera. En hvar eigum við að lrola þeim nið- ur í nótt. Mér hefur hugkvæmst, að hola þeinr helzt niður í skemnrunni okkar.“ „Já, það er víst heppilegast," svaraði Grafton. Nú getuirr við hlaupið yfir hálfsmánað- artíma, sem vinir okkar snertu ekki á verki að Ireitið gæti. Annars var jrað nú ekki þeim líkt, senr voru svo ötulir og starfsamir. En ástæðan var sú, að eftirvæntingin hjá öll- um — og einnig hjá Flink — eftir skipinu, að Jrað kænri aftur til að sækja skipbrots- mennina, hélt þeim í þeinr æsingi og óróa, að þeir gátu ekki fengið sig til að vinna og hamast eins og áður. En Jregar svo voru liðn- ar, ekki ein, Ireldur tvær vikur og skipið enn eigi lét sjá sig, fóru þeir að átta sig og hrundu allri von frá sér, og veltu sér af kappi yfir störfin, sem biðu þeirra. Malajakonurnar voru nú alveg búnar að ná sér aftur, og hjálpuðu mikið til starfa utanhúss og innan. Þær voru viljugar, lipr- ar og ifægjusamar og ótrúlega handlægnar við öll verk. Og nú voru þær farnar að læra ofurlítið í málinu. En næsta mánudagsmorgun sá Flink að bátur kvenanna var horfinn! Óliuosanlegct var, að hann hefði farið ómanntekinn. Kon- urnar voru þó ekki stroknar? Flann skimaði í allar áttir og kom loks auga eins og á svart- an depil langt undan landi. í sama bili 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.