Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 154

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 154
144 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. var beinlínis varnað máls af hræðslu og kvíða. Strax og Flink steig á land, stökk Vil- hjálmur til hans og fleygði sér í fang hon- um og sagði: „Guði sé lof fyrir, að við heimtum þig aftur lifandi! “ Fljónin tóku alúðlega í hönd honum og þökkuðu hon- um fyrir þrekvirkið, sem hann, fórnfús full- hugi, hafði nú af hendi leyst með því að bjarga Tom. Frú Grafton, sem sett hafði kjark í sig til að fá staðið á fótunum, með- an hættan var sem rnest, lét nú nokkuð bug- ast og hallaði sér upp að öxlinni á Vil- lijálmi. Júnó tók þessu með mestu jafnaðar- geði. Hún þreif í höndina á Tom og sagði í ströngum róm: „Þú ert Ijóti strákurinn, að gera þetta!“ Svo lagði hún á stað með hann heim, og bætti við: „Slæmi, slæmi Tom, nú skaltu fá vel útilátinn snoppung í kvöld, greyið!" Tom kærði sig ekki um meira af hótunum, sneri upp á sig og org- aði og grenjaði, en virtist daufheyrast við áminningum stúlkunnar. Hin urðu öll samferða lieim. „Nú var skammt milli lífs og dauða, Villi minn!“ sagði Flink. „Það er leiðinlegt, hvað ldot- ist getur af svona ógætni og fikti og bí- ræfni.“ Hvað vildi hann með að stökkva út í bátinn? Já, hvað vildi hann með það? A því fékkst skýring morguninn eftir. Tom ætlaði bara að skreppa yfir á eyna hinum megin, að leita sér að bananávöxtum. En nú lofaði hann því hátíðlega, að slíkt skyldi ekki koma fyrir aftur. Stauragirðingin var nú þegar albúin; vantaði aðeins dyr á hana. En hvernig skyldu þær dyr vera? Um það var mikið rætt, og endirinn varð sá, að hurðin fyrir dyrunum skyldi smíðuð úr sterkum eikar- plönkum, og slagbrandur fyrir að innan. Svo var sjálfsagt að breyta veggjunum, þann- ig, að stað þessara fléttuðu eða brugðnu veggja, sem nú voru, kæmu veggir úr sterk- urn trjám, sem eitthvað mætti bjóða. Þeir feðgar og stúlkan fengu nú nóg að gera við að fella tré og búta niður í mátulegar lengd- ir. Á rneðan lagði Flink gólf í húsið úr þykkum borðviði úr furu, sem þeir áður höfðu að sér dregið. Öll fór vikan í þetta starf, að undanskildum tveint dögum, er þau þurftu að verja til að taka upp úr garð- inum sínum, og var það gott búsílag. Loks var nú þessi nýi bústaður þeirra albúinn, og var nú traustari og tilkomumeiri en sá gamli, stærri og fleiri stofur og vistlegri. Nú gátu þau flutt hvenær sem vera skyldi. Gamla luisið skyldi haft til geymslu, þangað til þeir hefðu tíma til að koma sér upp skemmu nær sér. Vilhjálmur, sem helzt vildi ævinlega hafa eitthvað fyrir stafni, spurði Flink, hvort hann eigi strax mætti fara að velta nokkrum tunnum burt; þan' væru fyrir. „Jú, það skaltu gera, Villi minn, en láttu stóru tunnuna þarna vera þar, sem hún er. Við þurfum ef til vill á henni að haldaó' „Til livers?“ spurði Villi. „Undir vatn," svaraði Flink. „Undir vatn? Nú erum við þó nær upp- sprettunni okkar en áður.“ „Já, í svipinn! En mundu jrað, að pað getur að höndum borið, að við verðum til- neyddir að halda okkur innan girðingar- innar, og þá er ekkert vatn að fá!“ „Satt er það. Þú ert hugsunarsamur og framsýnn, Flink minn!“ sagði Vilhjálmur. „Það væri nú bágborið, ef gamall skrögg- ur, eins og eg, ekki væri farinn að verða ofurlítið gætinn og framsýnn. — En heyrðu, Villi minn! Vilt þú nú ekki stinga upp á því við foreldra þína, að flytja sig sem fyrst? Eg vil ógjarnan gera það, því það gæti skotið þeim skelk í bringu, og þau liald- ið, að eg óttaðist árás þá og þegar.“ „Jú, það vil eg með ánægju gera.“ Og varð það úr, að daginn eftir var flutt í nýja húsið. Flink hafði komið snotru fjalabyrgi upp, og skyldi Júnó hafa það sem eldliús, og flutti hún þangað með öll aldhvisgögn sín, potta og pönnur, og kom öllu ótrúlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.