Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 159

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 159
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 149 af eynni með þann skaða og þá skömm, ei' þeim þegar hefur hlotnazt fyrir flanið hing- að. En ef við lengi verðum hér innikróuð vatnslaus, þá deyjum við úr þorsta!“ „Er enginn dropi til af vatni?" spurði frúin og st^ð á öndinni af ótta, ,,ekki dropi handa börnunum?“ Nei, ekki dropi í húsinu! Þær frúin og stúlkan fóru og leituðu, en árangurslaust. „Bara.að nú kæmi rigning!“ sagði Graf- ton, „því betra er rigningavatn en ekkert vatn.“ „Já, en rigningu fáum við nú ekki,“ sagði Flink og lirist höfuðið. „En honum, sem aldrei bregzt þeirn, er á hann treysta, skul- um við einnig treysta, til að greiða frarn úr vandræðum okkar, og setja alla okkar von ■á hann.“ „Bara að ótætis Malajarnir kæmu strax, svo að einhver niðurstaða fáist sem fyrst á því, hver leikslokin verða!“ sagði Vilhjálm- ur, og var hinn ákafasti. ,,í dag koma þeir áreiðanlega ekki, að minnsta kosti þá ekki fyrr en dimma tekur. En hugsanlegt er, að þeir geri árás á okkur í nótt, og því réttast, að við séum við öllu búnir. Við verðum að hækka girðinguna allt í kring, því þessi ómenni klifra eins og kettir, svo þeir kynnu að geta klifrað yl'ir hana eins og hún nú er. Svo verðum við að búa okkur undir að geta kynt bál, til þess að sjá til að senda þeim kveðjur okkar úr byssunum!" „Þetta er ráð, sem eg þykist sjá, að að gagni megi konta,“ svaraði Grafton. „Bara að við hefðum nú nóg vatn,“ bætti liann hnugginn við. „Já, það getur vel að borið, að við þurf- um líða skort bæði á vatni og ýrnsu öðru, en látum aldrei hugfallast. Hver veit ltvað morgundagurinn ber í skauti sínu okkur til handa?“ Eins og Flink hafði fyrir sagt, leið dag- urinn í friði og spekt. Þeir höfðu nógaðgera að stækka girðinguna og fylla stóra tjöru- tunnu af eldfimu rusli til þess að geta kveikt í því og séð til ef á þyrfti að halda. Mat fengu þeir engan hvorki til miðdegis né bvöldverðar, því Flink réði fastlega frá því að éta neitt, }r\ í að þá mundi þorstinn ganga nær þeim en ella, og ekki væri það tilvinnandi. Vesalings börnin tóku rnikið út af þorst- anum. Albert litli beinlínis hágrét af þorsta og lieimtaði vatn í sífellu. Karólína vissi vel, að vatn var ekki að fá, og var það henni líkt, að vera ekki að heimta það, sem hún vissi að ófáanlegt var. Tom, sem þó var potturinn og pannan í þessu vatnsleysi, var lang-óviðráðanlegastur; hann orgaði og grenjaði, eins og hann væri hálfvitlaus, þangað til Vilhjálmur bróðir ltans rétti að honum vel útilátinn, og því betur verð- skuldaðan snoppung. Það dugði, og dreng- urinn sefaðist nokkuð við ráðninguna, en það var nú víst mest af því, að liann óttað- ist, að ella mundi annar snopúngur srnella á hinum vanganum, en það kærði Tom sig ekkert um! XXXVII. KAPÍTULI. Flink er særður. Nú datt myrkrið á, og allt í einu laust upp öskri og óhljóðum villimannanna, Flink hafði getið rétt til; þeir völdu nóttina til árásar í annað sinn. Þeir gerðu nú harða árás á girðinguna frá öllum hliðum, og gerðu sitt ítrasta til að fá klifrast yfir liana. Aftur voru kastspjótin eigi eins títt á lofti, eins og í fyrri árásinni. Enginn fékk þó klifrað yfir.. En þeir, sem hæst fengu komist, voru skotnir niður af þeirn Grafton og Vilhjálmi. Nú var bál kynt, svo að betur sæist til að rniða byssunum. Malajarnir voru líka strádrepnir niður eins og flugur. Árásin stóð yfir klukkutíma, en þá allt í einu hörf- uðu þeir frá með sína særðu og dauðu fé- laga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.