Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 163

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 163
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 153 inn vatnskvartilið, svo að börnin blessuð fái nú loksins að drekka,“ sagði Flink, með veikri rödd. „Eg ætla að reyna að skríðu inn af veikurn mætti.“ Vilhjálmur snaraði kvartilinu inn fyrir dyrnar og flýtti sér svo aftur út til Flinks, er brölt hafði á knjám af veikum mætt.i. Grafton kom nú einnig til hjálpar. Hann hafði lieyrt skotið, brugðið við til að vita, hvað um væri að vera, og þá mætti honum þessi sorgarsjón: Flink máttþrota á knján- um, og Vilhjálmur að reyna til að koma honum á fætur. Nú hljóp Grafton til, og tóku þeir feðgar sinn undir hvorn handlegg, reistu hann á fætur og fremur drógu hann en leiddu á milli sín inn fyrir girðingunr og lokuðu strax dyrunum. „Ertu sár, góði Flink?“ spurði Vilhjálm- ur, stúrinn. „Já, elsku drengurinn minn! Eg er særð- ur, og það til dauða, en vatnið er fengið. Hann lagði mig spjóti í brjóstið. Vatn! O, gefðu mér fljótt vatn!“ Grafton tárfelldi. „Já, ef við hefðum nú vatn!“ „Það höfum við, pabbi! En það varð okk- ur of dýrt,“ sagði Vilhjálmur, skjálfradd- aður, urn leið og hann hljóp inn og kom þegar út aftur með glas af vatni úr kvartil- inu og rétti Flink, sem þegar teygaði það í botn. „Þakka þér innilega fyrir drykkinn, Vil- bjálmur; hann kom sér vel; og nú bið eg þig að leggja mig útaf þarna í pálmagreina- rúmið okkar, og svo skaltu fara og gefa öll- unt að drekka. Síðan kenrurðu til mín aft- ur, en fyrir alla nrtmi lætur þú ekki mönrmu þína vita neitt um, að eg hafi slasazt; nrundu mig um það!“ „Pabbi, þú vérður að útbýta vatninu,“ sagði Vilhjálmur; „eg fer ekki fet frá Flink, erns og hann er á sig kominn!“ „Það geri eg nreð ánægju," sonur nlinn: €n drekktu nú fyrst sjálfur!“ Vilhjálmur, sem orðinn var vfir sig þreyttur og þjakaður, og auðvitað eins og aðrir yfirkominn af langvinnum þorsta, slokaði í sig glas af vatni, og fannst honum við það færast líf um sig allan. Og á meðan Grafton útbýtti vatninu öllunr inni, sat Vil- lrálmur stúrinn, svo að lronunr lá við gráti, yfir Flink gamla, sem stundi þungan. XXXVIII. KAPÍTULI. Frelsuð úr prisundinni. Þrisvar sinnum varð Grafton að sækja vatn handa konu sinni og börnum. En svo fóru þeir, hann og Vilhjálnrur, að atlruga sár gamla Flinks. Vilhjálmur var búinn að hneppa frá honunr fötunum. Nú bað gamli nraðurinn um meira vatn. Hann fékk það. Svo lögðu þeir feðgar hann á mýkri hvílti- stað; og er þeir höfðu gert jrað, velti hamr sér á lrliðina, og upp úr honum rann tals- vert blóð. „Nú líður mér betur,“ sagði lrann lágt; en um fram allt bittu unr sárið, Vilhjálmur; gamall nraður, eins og eg, nrá ekki verða fyrir nriklum blóðmissi.“ Villrjálmur reif sig undir eins úr skyrt- unni, reif hana sundur í langar rænrur og batt um sárið, til þess að stilla blóðrásina. Ltlu síðar kom frún út. „Hvar er hann?“ spurði hún. „Það má þó ekki minna vera, en að eg þakki honum, og þannig. . . . “ Grafton konr á nróti konu sirrni, og tók undir lrandlegginn á henni og sagði: „Flink er særður! Særður hættulega! Eg vildi, eða þó réttara gat ekki sagt þér frá því.“ Hún fékk nú að lreyra lrið sanna í þessu máli, og grátandi féll hún á knébeð við rúnr gamla Flniks. „Eg ætla að biðja yður, kæra frú, að tár- fella ekki mín vegna,“ sagði Flink. „Það eina, sem mér fellur illa við þetta áfall, sem nú hef eg orðið fyrir, er það, að geta nú 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.