Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 165

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 165
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 155 væri, hvað þeir þá hefðu fyrir stafni, og benti hann Vilhjálmi á, að bezt sæi hann til athafna þeirra og undirbúnings úr trénu áðurnefnda, þar sem þeir svo oft höfðu verið á gægjum. Vilhjálmur skildi hann, þó bágt væri að heyra, hvað hann sagði, og hljóp þegar til og klifraði upp í tréð, og hafðist þar við til þess, er fullbjart var orðið, og skimaði í allar áttir. Já, heppilegt var, að Vilhjálmur fór á hnotskóg eftir bendingu Flinks, því óvin- irnir voru sannarlega á næstu grösum og ekki iðjulausir. Öllum limböggunum sín- um höfðu þeir safnað saman í stóra hrúgu, en eftir því sem þeir þyrptust að, tók hver sinn bakka á herðar sér. Vilhjálmi brá held- ur óþægilega við, er hann sá þessar aðfarir, flýtti sér niður úr trénu og kallaði á föður sinn. Allar voru byssurnar hlaðnar, og þær frúin og Júnó komu nú og stilltu sig upp að baki þeirra feðga til að vera til taks eða hlaða byssurnar jafn skjótt og þeir skutu úr þeim. „Ekki skulum við, sonur sæll, hlífast við að skjóta á illþýði þetta, er við fáum færi á þeim, því ef það eigi fær haldið þeim ofur- lítið í skefjum, þá fer illa fyrir okkur. Þegar hinir fremstu í Iialarófu Malaj- anna koniu í skotfæri, kallaði Grafton: „Nii skjótum við!“ Og tveir af svarta illþýðinu féllu dauðir til jarðar. Og eftir því sem hala- rófan nálægðist, dundu skot þeirra feðga í sífellu, og hvert einasta skot hitti. Þannig hélt liildarleikurinn áfram svo sem tíu mín- útur. En nú bar Malajana að stórhópum, og héldu þeir limböggunum nú fyrir fram- an sig, sér til varnar gegn skothríð þeirra feðga. Þannig komust þeir alla leið að girð- ingunni, og þar köstuðu þeir frá sér bögg- unum. Heill hópur þeirra féllu samt fyrir skothríð þeirra feðga, en limbaggarnir bár- ust svo ótt að, og var dyngt svo upp, að þeir því miður allt of víða náðu upp að skot- smugununr á girðingunni. Það leit ekki út fyiir, að þeir með þessari aðferð hefðu í hyggju að kynda bál og kveikja þannig í girðingunni, heldur liitt, að hlaða með þessu palla til að standa á, og taka svo virk- ið með álilaupi. „Eg er hræddur um, að úti sé um okkur!“ sagði Grafton loðmæltur. Hann sá, hvernig búið var að koma öllu fyrir og búa undir áhlaup. „Eg hefði heldur kosið, að þeir Iiefðu kveikt í öllu og framleitt reykjar- svælu; þá var þó heldur von um að fá leynst úr greipum fúlmennanna, en nú eru víst allar bjargir bannaðar!“ „Segðu mömmu ekkert frá þessu, elsku pabbi,“ sagði Vilhjálmur. „Við berjumst og verjumst, þar til yfir lýkur, og leggjum alla lífs og sálar krafta fram, — meira yerður eigi af okkur heimtað. Þeim hjálpar guð, sem hjálpar sér sér sjálfur. Felum honum öll vor efni og allt ráð. „Hann fótstig get- ur fundið, er fær sé handa þér.“ „Hana, þarna koma þeir. Guð varðvei.tí þig, drengur minn! Og ef við fölluin, þá....“ Hann fékk eigi lokið við setninguna, því óvinirnir ráku' upp ógurlegt öskur, óp og óhljóð, svo sem væri þarna hópur af trvllt- um villidýrum. Þeir feðgar þrifu til byssna sinna í snatri og skutu í sífellu á þenna tryllta óþjóðalýð, sem nú féll unnvörpum. En livað hugsaði svona lýður um það, þó að nokkrir af mönnum þeirra féllu fyrir byssuskotum; hitt var aðalatriðið, að sækja fram í gegnum þykkt og þunnt og ná að komast inn fyrir girðinguna. Þeim tókst lka í hópuin að ná alla leið að girðingunni og upp á limkestina. Þá var nú ekki annað eftir en að sveifla sér yfir, og þá var sigur- inn vís. — En nú var þeim gerður ofur lít- ill grikkur, sem þeir sízt átLu von á. í gegn- um ýlfur og öskur óvinanna og skothvelli þein'a feðga, heyrðust drunur niiklar, svo að undir tók í öllu og hrikti í trjánum; jörðin rótaðist upp, og allt lék á reiðiskjáli, og óvinirnir féllu unnvörpum, eins og ver- ið væri að sópa burt flugum! Hvað var að 20*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.