Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 166

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 166
156 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. gei'ast? Var hér um undur, tákn og stór- merki að ræða? „Það hlýtur að vera fallbyssa, pabbi, sem hér er um að ræða,“ sagði Vilhjálmur, frá Sér numinn af fögnuði. „Og hingað komið skip méð þá fallbyssu. Öðru vísi getur það ekki verið. En það þýðir hvorki meira né minna en það, að við erum frelsuð — frels- uð — frelsuð! “ Af allra vörum hljómuðu fagnandi þessi orð: „Við erum frelsuð, frelsuð úr þessári prísund!" Drottins vegir eru órannsakan- legir. Villimönnunum skaut heldur óþægilega skelk í bringu, er drunurnar héldu áfram látlaust og ógnandi, og það fór aö draga úr mesta ákafanum með árásina, og þar kom, að árásin snerist allt í einu upp í hraðan flótta niður lil strandarinnar, hrnudu þeir í snatri bátum sínum á flot og tóku til ár- anna. Ekki einn einasti maður varð eftir. „Svo fór unr sjóferð þá!“ „Já, við erum frelsuð, og úr allri hættu,“ sagði Grafton í þeim fagnaðarróm, sem eigi verður lýst. Hann hljóp þegar til konu sinn- ar til að tilkynna henni þessi fagnaðartíð- indi, en hún var þá fallin á knébeð í þögulli og innilegri þakklætisbæn til drottins fyrir dásamlega vernd og varðveizlu á þessum óg- urlegu hættutímum. Hann mnfaðmaði hana í algleymingsfögnuði. Vilhjálmur klifraði í skyndi upp í pálma- tréð sitt, og þaðan kallaði hann niður í gegnum fallbyssudyninn: „Eg sé gríðarstóra skonnortu hér á vík- inni, sem er að skjóta á óvini okkar í sífellu og þeir falla í tuga tali. — Nú koma þeir vopnaðir í land frá skonnortunni. — Nii hefst skotlníðin aftur. — Þeir eru nú að stíga á land. — Nú koma þeir!“ Vilhjálmur var fljótur að fikra sig niður úr trénu og hamast við að tala slagbrand- ana frá. Og það stóð heima; þegar hann tók seinasta slagbrandinn frá, heyrði hann fóta- tak úti fyrir. Hann hratt upp hurðinni. í sömu svifum lá hann í faðminum á Osborn skipstjóra. XXXIX. KAPÍTULI. I gúðsfri.ði! Þetta má nú kalla björgun á seinasta augnabliki! En hvernig gat á björguninni staðið? Og hvernig stóð á konru Osborns skipstjóra hingað til eyjarinnar? Það seinasta sem við frá honum heyrðum, þessum ágæta manni, var, þegar Mackintoss og aðrir skipsmenn á hinu sökkvandi skipi, „Tasmaníu", tóku þenna meðvitundar- lausa skipstjóra sinn með sér í björgunar- bátinn. Hann vissi þá ekkert hvað fram var að fara; hafði fengið svo mikið högg á liöf- uðið, að hann lá í dái. En svo smáraknaði hann við og fékk ráð og rænu, Það hafði verið voðaleg nót’t, sem þessir aðþrengdu, sjóhröktu vesalingar áttu í stórsjó og aftaka- roki, í litlum björgunarbát, og hreinasta guðsmildi, að þeir ekki fórust. En heppnin og gæfan var með þeim. Strax næsta morgun slotaði og dró úr sjónum, og áður en varði rákust þeir á stórt skip, er var á leið til Tasmaníu, og sem nú bjargaði þeim. — Mackintoss yfirstýrimaður hafði skýrt Os- born skipstjóra, er hann raknaði úr rotinu, frá öllu því er fram fór á „Tasmaníu" upp á síðkastið. Og er skipstjóri halði fengið rétta og nákvæma lýsingu ;i því öllu saman, efaðist liann ekki eitt augnablik um, að þetta mikla og ágæta skip nú væri farið í sjóinn og lægi á mararbotni með gamla Flink og fjölskyldu Graftons. Þessi afdrif hins góða skips voru þegar tilkynnt útgerð- arfélaginu. Á meðan Osborn skipstjóri dvaldi á eynni Tasmaníu, eða Van Diemenslandi, eins og Hollendingar kalla eyna, \ arð mikil breyting á lífi hans. Sjómaðurinn gerðist landmaður, bóndi! Því betur sem hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.