Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 167

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 167
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 157 kynnti sér hina fádæma frjósömu og gróður- ríku ey, því betur sannfærðist hann um það, að langréttast af sér væri að setjast þarna að, stunda landbúnað þar sem eftir væri æfinn- ar og kaupa sér góðan búgarð með miklu landrými. Þessu hratt Osborn í framkvæmd og pantaði sér þegar alls konar jarðyrkju- áhöld frá Englandi, til þess að geta rekið bú- skapinn þannig, að einhver mynd væri á. Að fáum dögum liðnum fékk hann tilkynn- irigu um, að innan skannns yrðu hin pönt- uðu landbúnaðaráhöld send til Sidney, og þar yrði hann að taka á móti þeim. Það liittist nú svo á, að einmitt sama daginn og Osborn kom til Sidney, til að taka á móti landbúnaðarverkfærum sínum, kom stórt briggskip þar inn í höfnina, og skip- stjórinn á því skipi tilkynnti. að á lítilli eyju, er lá á því og því breiddar- og lengdar- stigi, liefði hann áreiðanlega orðið var við hvíta menn, er þá hlytu að vera þar strand- aðir. Þeir höfðu dregið á stöng fárveifu, og í hana var saumað nafnið ,,Tasmanía“. Það hafði farið eins og gamli Flink spáði: Skipverjarnir mundu sjá veifuna og til- kynna það yfirvöldunum. Osborn skipstjóri var eigi í neinum vafa um að hér væri um Flink stýrimann sinn og Graftonsfjölskylduna að ræða. Og hann fór þegar á fund skipstjórans og spurði hann spjörunum úr. Nú var vissan fengin í þessu máli. Síðan fór Osborn á fund landstjórans í Nýju-Suður-Wales og skýrði lionum frá öllum málavöxtum. Hann tók vel í málið ■og sagði: ,,Ei’ þér, herra skipstjóri, viljið fara og leita þessara skipbrotsmanna, þá fáið þér vopnaða skonnortu, sem stjórnin ræður yfir, til leitarinnar!“ Osborn tók fúslega þessu tilboði land- stjórans, og fáum dögum síðar lagði hann af stað og stefndi för sinni til Graftonseyjar. Osborn kom auga á eyna sama morguninn sem Malajarnir gerðu tilraun til að ráðast á skipbrotsmennina. Við munum það, að Vil- hjálmur þóttist sjá skip á ferð sama daginn og Malajarnir komu til að gera árásina. — Flink gaf því engan gaum, en kvað það skip verið hafa einn af bátum Malajanna, er dregist hefði eitthvað aftur úr. En þetta skip, sem Vilhjálmur hafði séð, var einmitt vopnaða skonnortan, sem var að koma þeim til bjargar. Það ætlaði nú samt ekki að ganga vel að finna tryggan akkerisbotn. Það var ekki neitt spaug að sigla inn undir eyna. Skips- menn reru milli rifa og skerja til að reyna að finna sæmilega öruggan botn, en komu þá auga á Malajana, og skönnnu síðar heyrðu þeir bvssuskot í sífellu. Það var þeg- ar Malajarnir gerðu fyrri tilraun jína með að ráðast á virkið Graftons og þeirra félaga. Þegar svo skipsmenn stigu aftur á skipsfjöl, sögðu þeir frá því setn þeir höfðu séð og lieyrt, en þá var orðið of skuggsýnt til þess að Osborn gæti farið vinum sínum til hjálp- ar. En óðara en birti að næsta morgni skyldi hann hafa þá í huga. Því lofaði liann sjálf- um sér! En nú bar svo óheppilega til að blíðalogn var allan daginn, svo að skonn- ortan komst eigi þangað, sem búið var að finna henni öruggan stað til að liggja á. Það drógst því enn um heilan dag að koma skip- inu í öruggt skipalægi fast upp við strönd- ina, og í sama bili drundu fallbyssurnar og heilsuðu svo eftirminnilega upp á Malajana, að þeir féllu í hópum, en Jreir sem eigi féllu, lögðu skelkaðir á flótta, og fáum augnablikum síðar var Osborn skipstjóri korninn á fund Graftons og fjölskyldu hans, og þótti kærkominn gestur, eins og lesend- ur vorir munu fara nærri urn. Nú var öll hætta liðin hjá, enda léku mennirnir við hvern sinn fingur af ánægju og tilhlökkun yfir því, að losna nú úr þess- ari prísund. Þeir af skipverjum, sem í land liöfðu farið með skipstjóra sínum, njósnuðu um allan skóginn, þveran og endilangan, hvort hugsanlegt væri, að enn kynnu að leynast þar einhverjar eftirlegukindur, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.