Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 170

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 170
160 FLIN.K STÝRIMAÐUR N. Kv. svo lengi bafði verið kyrrlátt og eftir ástæð- um vistlegt heimili þeirra, og sem þau nú ætluðu að fara að yfirgefa. Aðeins Vilhjálm- ur og fáeinir af skipverjum urðu eitthvað lengur eftir við gröfina. Enduð var jarðar- förin með því að á gröfina var sett tafla, er timbursmiður skonnortunnar hafði búið til, og á hana var skorið nafnið: Fliiik stýrimaður. Nú var ekkert framar, er batt Grafton og fjölskyldu lians við eyna. Skipsbáturinn var í land kominn til að sækja Grafton og flokk hans, og skonnortan var tilbúin að flytja fólk þetta til gömlu átthaganna. „Nú förum við að búa okkur til ferðar, kona góð,“ sagði Grafton við konu sína. Hún kvað já við, en bætti svo við, eins og henni væri nokkuð þungt fyrir: „Finnst þér það ekki dálítið furðulegt, bóndi minn, að nú, er lausnarstundin úr þessari útlegð, sem eg hef þráð svo mjög, er komin, þá er eg eins og dálítið ieið yfir því, að eiga nú að kveðja og skilja við heimilið okkar hér og þessa fögru ey, sem varð þó til að bjarga lífi okkar! Þú trúir því nú máske ekki, bóndi minn, að væri Flink enn á lí.fi, þá held eg næstum því, að eg mundi sætta mig bezt við að eyða dögunum hér!“ „Já, en maður má heldur eigi vera um of viðkvæmur, kona góð,“ sagði Grafton. ,,}á, eg hef verið að hugsa um, sagði nú Tom, „hvort við eigi ættum að taka með okkur dálítið af skjaldbökum. Þær eru svo lostætar og ljúffengar!“ ösborn skipstjóri hló við og svaraði: „Það var hreint ekki svo vitlaus uppá- stunga;“ og lét hann nokkra af hásetunum sækja lieilmikið af jjessum lostætu dýrum. Brátt stóðu þau öll á skipsfjöl. Það var létt akkerum, segl dregin að hún, og skipið tók stefn til hafs. Eyjan varð stöðugt minni og minni fyrir sjónum vina vorra, eftir því sem skipið fjarlægðist. Ennþá mátti þó eygja íbúðarhúsið þeirra, en nú var það orðið svo lítið — og seinast hvarf það inn á milli trjánna. En ennþá mátti vel sjá hæð- ina, þar sem Flink stýrimaður svaf sínum síðasta svefni. Það var eins og trén umhverf- is gröfina lians væru í hans nafni að senda Grafton og fjölskyldunni seinustu skiln- aðarkveðjuna. Júnó og Vilhjálmur stóðu á afturþiljum skipsins, og hann stöðugt með sjónaukan fyrir augunum. Þau rnændu stöðugt eins og saknaðaraugum á eyna, sem var að hverfa þeirn sjónum. Hvorugt mælti orð frá vörum, unz Vil- hjálmur sagði í saknaðarróm: „Nú er allt liorfið sjónum okkar, einnig legstaður vinar míns.“ Hann veifaði húf- unni sinni og kallaði út í kvöldkyrrðina: „Vertu ævinlega margblessaður og sæll, elskulegi Flink!“ Frú Grafton, er stóð við hlið manns síns framar á þilfarinu, táraðist, er hún heyrði þessa'saknaðar-uppltrópun sonar síns. Hún sneri sér að bónda sínum, horfði alvarlega á hann 02; saoði: „Aldrei verðum við hamingjusamari né ánægðari með lífið, en við vorum á eynni, sem nú er að hverfa okkur sjónum í sein- asta sinn.“ Grafton svaraði konu sinni ekki, en tók þegjandi og alúðlega í hönd hennar og kyssti liana. Svo fóru þau hjón niður undir þiljur. Skonnortunni miðaði vel áfram og liafði inndælis leiði, þ\ í veður var svo hagstætt, sem ákosið varð. Fjórum vikum síðar hafn- aði hún sig í Sidney. Nú loksnis var náð því takmarki, sem átti að ná svo miklu fyrr með því trausta og vandaða skipi „Tas- maníu‘„ en sem brást svo lirapallega. ENDIR. DRÁTTUR SÁ, er orðið hefur á útkomu N. Kv. í ár, kemur af því, að pappírinn, sem í þær átti að fara, kom svo seint.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.