Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 6

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 6
6 3?egar menn sáu, af) þeir gátu skorið alls konar myndir út í trje, liugsuÖu þeir að eins mætti skera út bókstafina og ná myndum þeirra á papírinn. Jeir fóru þá aö reyna þetta, og skáru út í trjespjöld lieilar bækur, hverja blaðsiðu fyrir sig, og gátu meö því fengið svo mörg ex- emplör af henni sem þeir vildu. Jessi aðferð var miklum mun betri og liægari, en sú að skrifa bækurnar upp, þvi þó menn lægju yfir pví að skrifa mánuðum saman, þá varð pó aldrei skrif- uð nema ein bók í senn. En þrátt fjrir þenna bókstafaskurð voru þó bækur enn í afarmiklu verði; pví það þurfti langan tíma og mikla yfirlegu, ef bókin var til muna stór, að skera hvern bókstaf út í trjespjöld. 3>á var pað að hugvit þjóðversks manns fann upp á hinni undr- unarlegu prentverksiþrótt. Jókann Guttenberg bjet maður; liann var fæddur í borginni Mainz á Jjóðverjalandi sein- ast á 14. öld, eða fyrst á hínni 15. Hann var af aðli, og befur því að likindum fengið gott uppeldi í æsku sinni; því aðallinn á miðöldun- um var sannur aðall; enda voruaf aðli sprottn- ir allir miklir menn i þá daga. Fátt vita menn að segja af æsku Jóhanns, því hún er með öllu

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.