Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 6

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 6
6 3?egar menn sáu, af) þeir gátu skorið alls konar myndir út í trje, liugsuÖu þeir að eins mætti skera út bókstafina og ná myndum þeirra á papírinn. Jeir fóru þá aö reyna þetta, og skáru út í trjespjöld lieilar bækur, hverja blaðsiðu fyrir sig, og gátu meö því fengið svo mörg ex- emplör af henni sem þeir vildu. Jessi aðferð var miklum mun betri og liægari, en sú að skrifa bækurnar upp, þvi þó menn lægju yfir pví að skrifa mánuðum saman, þá varð pó aldrei skrif- uð nema ein bók í senn. En þrátt fjrir þenna bókstafaskurð voru þó bækur enn í afarmiklu verði; pví það þurfti langan tíma og mikla yfirlegu, ef bókin var til muna stór, að skera hvern bókstaf út í trjespjöld. 3>á var pað að hugvit þjóðversks manns fann upp á hinni undr- unarlegu prentverksiþrótt. Jókann Guttenberg bjet maður; liann var fæddur í borginni Mainz á Jjóðverjalandi sein- ast á 14. öld, eða fyrst á hínni 15. Hann var af aðli, og befur því að likindum fengið gott uppeldi í æsku sinni; því aðallinn á miðöldun- um var sannur aðall; enda voruaf aðli sprottn- ir allir miklir menn i þá daga. Fátt vita menn að segja af æsku Jóhanns, því hún er með öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: