Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 12

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 12
12 að peningahirzlunm. Ernst liafði f>á komið apt- ur með eins mikið af peningum, og hann liafði tekið þar. Já var farið að stumra yfir honum. og var hann þegar liðinn. Peningarnir, sem hann haíði komið með, voru vafðir innan í pappir, og voru þar rituð þessi orð með breyttri hendi: „Jeg bið guð og menn að fyrirgefa mjer, því bágindi móður minnar hafa þríst mjer til þeirr- ar óhæfu, að taka það sem jeg átti ekki. I dag fjekk jeg periingastyrk frá frænda mín- um einum, og þá ljet jeg það vera mitt fyrsta verk að skila þvi aptur, sem jeg hafði rang- lega tekið. Jeg bið guð og menn fyrirgefning- ar á þessu, því mjer gekk ekki annað til, en að hjálpa móður minni!“ Jegar kaupmaðurinn hafði lesið þetta brjef, feldi hann tár yfir líki Ernsts, fór þegar til móður hans, og sagði henni lát sonar hennar með allri þehri mannúð og viðkvæmni, sem honum var unnt; bauð hann henni svo mikið fje, sem hún þyrfti og vildi. En hún neitaði því hlæandi. Og guð komi til ! 5að var sannkallaður kaldaldátur; því upp frá því augnabliki missti hún vitið. Hún var þá flutt á vitskertra spítala, og þar linnti hún ekki

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.