Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 12

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 12
12 að peningahirzlunm. Ernst liafði f>á komið apt- ur með eins mikið af peningum, og hann liafði tekið þar. Já var farið að stumra yfir honum. og var hann þegar liðinn. Peningarnir, sem hann haíði komið með, voru vafðir innan í pappir, og voru þar rituð þessi orð með breyttri hendi: „Jeg bið guð og menn að fyrirgefa mjer, því bágindi móður minnar hafa þríst mjer til þeirr- ar óhæfu, að taka það sem jeg átti ekki. I dag fjekk jeg periingastyrk frá frænda mín- um einum, og þá ljet jeg það vera mitt fyrsta verk að skila þvi aptur, sem jeg hafði rang- lega tekið. Jeg bið guð og menn fyrirgefning- ar á þessu, því mjer gekk ekki annað til, en að hjálpa móður minni!“ Jegar kaupmaðurinn hafði lesið þetta brjef, feldi hann tár yfir líki Ernsts, fór þegar til móður hans, og sagði henni lát sonar hennar með allri þehri mannúð og viðkvæmni, sem honum var unnt; bauð hann henni svo mikið fje, sem hún þyrfti og vildi. En hún neitaði því hlæandi. Og guð komi til ! 5að var sannkallaður kaldaldátur; því upp frá því augnabliki missti hún vitið. Hún var þá flutt á vitskertra spítala, og þar linnti hún ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Undirtitill:
vikulestrar handa unglingum frá ábyrgðarmanni Þjóðólfs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1489
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
2
Gefið út:
1851-1857
Myndað til:
1852
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Sveinbjörn Hallgrímsson (1851-1858)
Lýsing:
Ýmislegt.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: