Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 40

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 40
40 kringum mylnuvængina og bljesu. Honum varð fyrst hverft við Jiessa sjón, og liorfði [>egj- andi á hana; síðan dettur honum í Iiug, aö jþetta kunni að vera einhvers konar lifandi vindbelgir, sem sendir sjeu honum til hjálpar. En hvernig sem [>eir bljesu og tútnuöu út af áreynslu, gátu [>eir ekki komið neinni hreif- ingu á mylnuvængina. Já gat Hans ekki leng- ur setið á sjer, teygði sig út úr glugganum og kallaði í hópinn: miklir ónytjungar eruð þið! Getið [>ið ekki hlásið, strákar, svo mjer nægi? Loptandarnir litu við og fitjuðu upp á hvor framan í annan, siðan snjeru [>eir bakinu að Hans. Já kallar hann: heyrið, snáðar, skilið til hans föður ykkar, að jeg biðji hann að koma sjálfan, því [>ið eruð svo handónýtir! Loptandarnir kinkuðu kolli og hlóu að þessu. 5á hugsaði Ilans með sjálfum sjer, að [>að væri óskaráð, ef hann gæti handsamað svo sem 12 af þessum vindbelgjum, til þess að hafa þá lield- ur en ekki neitt, þegar Stormur hefti ekki tíma til að koma sjálfur. Hann seihlist þá út úr glugganum, og ætlaði að ná í vængina á þeim, sem næstir voru; en hann var ekki nógu hand- fljótur, þvi þeir hrukku frá eins og örskot, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.