Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 29

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 29
29 það með sanni, að það er að sínu leyti allt eins grimmt og blóðþyrst, og ljónið. "því er viðbrugðið, hve óttalegt sje öskur Ijónsins; það er sú voðarödd, sem skelfir bæði menn og ske]>mir. Férðamenn hafa sagt, að öskur þess líkist stundum undirgangi, semheyr- ist í þeim svip, er jarðskjálfti gengur, sem lirist- ir og skekur allt, og að ljónið komi þvi til leið- ar, með því að teygja haiisinn niður að jörðu, og drynja svo í hálfum bljóðum, [>ví fyrir [>að lieyrist hljóðið niður við jörðina, og likist ein'- hverjum drunum. jiegar dvrin, sem lagzt hafa fyrir einliverstaðar í nánd, heyra þetta öskur, þjóta þau upp í ofboði og stökkva í allar áttir; ier þá stundum svo, að þau ldaupa út í hættuna, sem þau ætluðu að ílýja. Eins og öll dýr af kattakyninu leitar ljón- ið að bráð sinni á næturtíma, og þess vegna hlaut það líka að liafa sjerstaklegt sjónarlag. Augasteinninn í öllum þeim dýrum, sem leita fæðu sinnarí myrkri, er mjög breiður, svoliann getur tekið á móti mikilli mergð af ljósgeislum. Sá kostur að sjá í myrkri, eins og kattakynið getur, hefur ossætíð þótt nokkuð óskiljanlegur; og það var von, þó oss þætti það, því maöur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.