Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 63
63
hann á mcð rjettu, en að fara í málaþras út
af fiví.
3. ^egar lærdómur og guðhræðsla eru sam-
fara hjá einum manni, f>á er þaö eins og gim-
steinar skíni á gullsmíði, eða gullepli glói í
silfurskál. En ætti jeg að kjósa um citt af
tvennu, mundi jeg ekki hika við að kjósa r/uÖ-
hrœðsluna, j>ví jeg vil heldur verða hólpinn
með hinum fáfróðu, en glatast með vitringun-
um. Hvaö stoðar jiekking og vizka án hjarta
og samvizku? Ilvað tjáir j)að, j)ó jeg nemi
alla speki, ef jeggleymi því, sem mest á ríður?
4. Jeg get ekki rennt svo augunum, aðjeg
ekki undrist og dáist að jíeirri speki, sein lýs-
ir sjer hvervetna á öllum sköpuöum, lilutum.
Jafnvel hin minnsta eptirtekt er fullnóg, til að
gjöra mann varan við j)á höndina, sem fram
leiðir allt.
5. Ef hver maðun ætti hallir, þæktist eng-
inn sæll af að eiga j)ær. Hver er sá, sem telur
lifskjör sín að nokkru hetri fyrir það, j)ó hann
sjái sólina, stjörnurnar, skógana, grundirnar?
Oss finnst svo lítið um fegurð náttúrunnar, af
j>ví allir eiga jafnt kost á að njóta hennar.
6. Guðhræddur fátæklingur j>akkaði guð-