Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 63

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 63
63 hann á mcð rjettu, en að fara í málaþras út af fiví. 3. ^egar lærdómur og guðhræðsla eru sam- fara hjá einum manni, f>á er þaö eins og gim- steinar skíni á gullsmíði, eða gullepli glói í silfurskál. En ætti jeg að kjósa um citt af tvennu, mundi jeg ekki hika við að kjósa r/uÖ- hrœðsluna, j>ví jeg vil heldur verða hólpinn með hinum fáfróðu, en glatast með vitringun- um. Hvaö stoðar jiekking og vizka án hjarta og samvizku? Ilvað tjáir j)að, j)ó jeg nemi alla speki, ef jeggleymi því, sem mest á ríður? 4. Jeg get ekki rennt svo augunum, aðjeg ekki undrist og dáist að jíeirri speki, sein lýs- ir sjer hvervetna á öllum sköpuöum, lilutum. Jafnvel hin minnsta eptirtekt er fullnóg, til að gjöra mann varan við j)á höndina, sem fram leiðir allt. 5. Ef hver maðun ætti hallir, þæktist eng- inn sæll af að eiga j)ær. Hver er sá, sem telur lifskjör sín að nokkru hetri fyrir það, j)ó hann sjái sólina, stjörnurnar, skógana, grundirnar? Oss finnst svo lítið um fegurð náttúrunnar, af j>ví allir eiga jafnt kost á að njóta hennar. 6. Guðhræddur fátæklingur j>akkaði guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Undirtitill:
vikulestrar handa unglingum frá ábyrgðarmanni Þjóðólfs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1489
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
2
Gefið út:
1851-1857
Myndað til:
1852
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Sveinbjörn Hallgrímsson (1851-1858)
Lýsing:
Ýmislegt.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: