Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 11

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 11
11 liann færi aft greifta f>á peninga alla, sagfti hann henni, að hann kæmi sjer ailt af betur og bet- ur við kaupmanninn, og að hann fengi hjá hon- um meira kaup en áður. En því miður stóð svo á þessu, að Ernst tók næstum á hverjum degi nokkuð af peningum leynilega frá húss- bónda sinum. Kaupmaðurinn saknaði brátt peninganna, en grunaði ekkert hver valda mundi. Jegar þessu liafði svo farið fram um stund, ásetti kaupmaður sjer að komast eptir, hver þjófurinn væri. Hann ljet búa svo um í herbergi því, þar sem peningarnir höfðu hvorf- ið, að hann gat leynt sjer þar svo ekkert bar á honum, en liann sá sjálfúr allt. Jegar hann nú er þar einu sinni á njósn, kemur Ernst inn í herbergið. ;þaðvarauðsjeð, aðhonumbjóeitthvað mikið niðri fyrir, og svo var að sjá sem liann væri mjög glaður í bragði Hann læöist á tán- um eptir gólfinu, svo ekki skuli heyrast skó- hljóöið, gengur að peningahirzlunni, lýkur henni upp og fer með aðra höndina niður í eina skúff- una; — en rjett í því kallar kaupmaður upp og segir: þú hefur fyrirgjört lifi þínu, óláns- niaður! Ernst hrökkur við og líöur þegar í öngvit niður á gólf, en kaupmaðurinn gengur L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: