Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 11
11
liann færi aft greifta f>á peninga alla, sagfti hann
henni, að hann kæmi sjer ailt af betur og bet-
ur við kaupmanninn, og að hann fengi hjá hon-
um meira kaup en áður. En því miður stóð
svo á þessu, að Ernst tók næstum á hverjum
degi nokkuð af peningum leynilega frá húss-
bónda sinum. Kaupmaðurinn saknaði brátt
peninganna, en grunaði ekkert hver valda
mundi. Jegar þessu liafði svo farið fram um
stund, ásetti kaupmaður sjer að komast eptir,
hver þjófurinn væri. Hann ljet búa svo um í
herbergi því, þar sem peningarnir höfðu hvorf-
ið, að hann gat leynt sjer þar svo ekkert bar
á honum, en liann sá sjálfúr allt. Jegar hann
nú er þar einu sinni á njósn, kemur Ernst inn í
herbergið. ;þaðvarauðsjeð, aðhonumbjóeitthvað
mikið niðri fyrir, og svo var að sjá sem liann
væri mjög glaður í bragði Hann læöist á tán-
um eptir gólfinu, svo ekki skuli heyrast skó-
hljóöið, gengur að peningahirzlunni, lýkur henni
upp og fer með aðra höndina niður í eina skúff-
una; — en rjett í því kallar kaupmaður upp
og segir: þú hefur fyrirgjört lifi þínu, óláns-
niaður! Ernst hrökkur við og líöur þegar í
öngvit niður á gólf, en kaupmaðurinn gengur
L