Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 58

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 58
58 niætir eittlivað ógeöfelt, segir biskup, lypti jeg fyrst af öllu augum mínum upp til himins, til að minna sjálfan mig á, að þar sje minn rjetti bústaður; })vi næst lít jeg niður á jörðina og í- huga, hversu lítinn blett jeg þarf til að láta grafa mig á; og loksins renni jeg augunum í kringum mig og skoða kjör hinna mörgu, sem eiga í mörgu tilliti miklu verren jeg. Af J>essu öllu sje jeg f)á, hve litla ástæða jeg hef, til að barma mjer yfir þrautum og J>jáningum lífsins.“ 22. Ilungursdauðinn. Ferðamaður nokkur að nafni Kendall, sem viltist með mörgum öðruni innan um fjöll og fyrnindi í Vesturheimi, og var næstum dauð- ur í liungri, hýsir þannig tilfinningum J>eim, sem samfara eru hungursdauða. »5egar heilbrigður og hraustur maður, eins og jeg var, sjer að hann er nevddur til að vera án matar, J>á kennir hann miklu meiri kvalar af því tvo fyrstu dagana, en Jiegar lengra líður frá. Á hverju augnabliki frá morgni til kvelds, og aptur frá sólarlagi til sólaruppkomu heimt- ar hinn áfjáði magi án afláts að fá saðning; það er J>á eins og maður geti ekki hugsað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: