Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 54

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 54
54 lætur eins og liann sjái j>á ekki, en segir að það sje til lítils, að skýra þeim frá því sem hann sje að gjöra; fieir sjeu oflátungar og muni hafa hann að háði fyrir. J>eir urðu enn forvitn- ari, er þeir lieyrðu þessi svör; en maðurinn færð- ist undan öllum spurningum þeirra; og svo skilja þeir við hann, að þeir voru engu nær. 5egar þeir komu heim, segja þeir biskupi frá þessu, og biðja hann að ganga út í skóg til fundar við þennan mann. Biskup sinnti f>ví lítið og leið nú af nóttin. Morguninn eptir þegar bisk- up kemur á fætur, verður honum reikað út í skóginn; sjer hann f>á hvar maöur situr meö tafl, og minnist f>ess, sem sveinar hans höfðu sagt honum. Biskup gengur til mannsins og liéilsar honum hlíðlega; liinn tekur vel kveðju lians. Biskup spjTr hann, hvað hann sje að gjöra, hvort hann sje að tefla og við hvem f>á. Yður mun þykja f>að ótrúlegt, herra! seg- ir maðurinn, en ef jeg á að segja yður sann- leikann, þá er jeg að tefla við guð almáttugan. Biskup þegir og horfir á manninn, siöan segií' hann: þar leika vist tveir ójafnir, þar sem þið teflið saman! Visterumþað, herra! segirmað- urinn; en þjer vitið að þó guð sje máttugri en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: