Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 9

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 9
9 lánað honum peninga, svo hann fór aptur það- an til Mainz hjer um bil 1445, og settist að í húsi, sem hann átti þar, og hjet að Gutenberge, (Góðhálsi), og því var hann Guttenberg kallað- ur. Hjer komst hann í kunningsskap við ríkan gullsmið að nafni Jóhann Faust, sem gjörði samning við hann og lánaði honum peninga. 5eir settu þá á stokkana liina fyrstu prentsmiðju, sem heimurinn hefur átt; og nú tók Guttenberg til starfa fyrir alvöru, með hinu mesta kappi og fögnuði. Látinsk stafrofskver ogbænabæk- ur komu út hvort á fætur öðru, sumt prentað með hinu útskorna spjaldaletri, sumt líka meú settu letri af sundurlausum bókstöfum. Öll þessi kver runnu iit og gáfu töluvert í aðra hönd. Nú bættist þeim nöfnum líka góður liðsmaður, þar sem Pjetur Schöffer var. Hann fann upp á prentsvertúnni, sem búin er til úr kinroki og fernis, því áður höfðu þeir haft blek, eða ein- hvers konar sótsvertn. En hjer kemur nú að aðalatriði í sögu þessari. Guttenberg reyndi til að skera bókstafina út í málm; en fyrirhöfnin og yfirlegan yfir því var þeim mun meiri, sem Verra var að vinna á honum en trjenu, og líka urðu bókstafirnir, eins ogáður, ójafnir að stærð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: