Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 64
64 . .
hræddam auhmanni fyrir sig. 5á svaraöi hann:
|)ú átt að þakka guði en ekki mjer, {>ví liann
er sá, sem hefur gefið mjér efni til að liösinna
fjjer; jeg fyrir mitt leyti vil {)akka guði fyrir
{)að, að liann lofaði mjer að þekkja dyggð
þína og neyð.
7. Jeg spurði einu sinni liirðir, livers vegna
liundar hans væru svo dvggirV Af því þeir
lifa ekki á öðru en brauði, sagði hann við inig.
Ef jeg hefði alið þá uj)}) á kjöti, þá væru þeir
úlfar. Vissasta ráðið til að firrast lesti, er að
fækka fiörfum sinum.
8. Fhigin synd er eins mikil, eins og svnd
á móti sjálfuin sjer. ()g livað er synd á móti
sjálfum sjer, ef það er ekki þetta: hirðuleysi
í að auðga sálargáfur sínar, og brnka þá hæfi-
legleika, sem manni eru lánaðirV Hvílíkur á-
byrgðar liluti: að geta, en viljaekki? Aðhafa,
en hagnvta ekki? Að hafa til að bera góöar
gáfur, en láta {)ó ekkert eptir sig af góðum
verkam!