Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 48
48
þeim allur barnaskarinn; en Ilans Malari horfbi
lengi á eptir þeim með konu sinni og börnum.
Vindur bljes og regnið streymdi niður, ‘því nú
lá vel á þeim veðuröndum náttúrunnar. En
upp frá þeim degi er svo að sjá, sem þeir
minnist óráðvendni mannsins; því dögunum
saman láta þeir stundum skýin hanga yfir höfð-
um manna, án þess að þau gefi frá sjer nokk-
urn svalandi andvara, eða einn frjófgandi dropa.
A7jer möglum löngum yfir því, en gætum þess
ekki, að það er allt að kenna Hans Malara og
hans líkum.
19. M'úrgum kemur maklet/ hefnd.
í borginni Sakermika við Gangesfljótið á
Austurindlandi lifði munkur nokkur, sem hafði
heitstreingt það, að tala aldrei nokkurt orð, og
var í miklu áliti fyrir ýmsar þrautir, sem hann
lagði á sig sjer til lífernisbóta. Hann bjó með
lærisveinum sinum í dálitlu klaustri, og lifði af
ölmusugjöfum manna. Meðal annara, sem hann
, leitaði gjafa hjá, kom hann opt að húsdyr-
um kaupmanns nokkurs, er var trúrækinn mað-
ur; enda bar hann mikla fotningu fyrir munk-
inurn, sem þá opt fjekk tækjfæri til að sjá dóttur