Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 46
46
Vindbelgirnir litlu komu f)á að leita að íoður
sinum, og regnbelgirnir að móður sinni. 5að
fannst enginn andvari, og ekki sást ský á lopti.
3>að tjáði ekkert þó Hans setti tunnuna, sem
Stormur var í, undir mylnuvængina, ekkiheld-
ur þó liann velti sánum, sem Rigning var i, út
í garðinn; það kom hvorki vindur nje regn að
heldur.
5á fór Hans ekki að lítast á, og þóktist
sjá að iiann mundi litið liafa unnið við þessi
hrekkjabrögð. Hann tók þá alveg ofan af tunn-
unni, og varð hræddur, er liann sá hve skorp-
inn og rír Stormur var orðinn, og hve lítið lífs-
mark varmeð honum. Hann sáþá sittóvænna;
því dæi Stormur þarna, varð lionum rnylnan ó-
nýt, og þá lá ekki annað fyrir, en að hann yrði
að fara út á húsgang með allt sitt hyski. Hann
kallaði j>á á konu sina, og tóku þau bæði Stonn
og Rigningu upp úr ílátunum, ogljetu þauund-
ir bert lopt. Jegar tekið var ofan af sánum,
var Rigning í andarslitrunum, svo hefði kona
Hans ekki verið einá fljót og hún var, til að
skvetta framan í hana fullri ausu af ísköldu
vatni, j)á liefhi hin dáið út af; og f>á væri
jörðin nú að likindum ekki annað en einn eyði-