Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 62

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 62
62 lieiti Evgen B ..., og er bróftir þiun! kallaöi hinn útlendi og ílaug um hálsinn á honum. — Aila i’urðaöi jietta sem við voru staddir, og enginn gat skilið hvernig á Jiessu stæði. sagði herra B ..., að hann liefbi hjer með öllu óvænt fundið aptur hróður sinn, sem hann eigi heíði sjeðí20 ár. Haíiti Evgen f»á um kveldið komið frá Kal- kutta á Indlandi, og gengið rakleiðis inn í leik- húsið, og sezt í sæti bróður míns, meðan hann rar úti. 24. Smámunir. 1. 5ú átt að gjalda gott fyrir illt, eins og skelin, sem gefur Jieiin gimsteina, er brýtur hana, eins og fjallið, sem selur Jieim gull, er sprengir Jiað, eins og ilmtrjeð, sem gjörir öx- ina ilmandi, er fellir f»að. 2. Sá einn er hygginn, sem segir ekki frá öllu, er liann veit, og gjörir ekki allt uppskátt, er hann angrar; sem hvorki vill vita allt, nje sjá allt, sem lætur heldur fimm heita jafna tölu, Jiegar hann getur sjer og öörum að skað- lausu, en að þrátta um Jiað; sem heldur vill líða órjett sjálfur, en gjöra öðrum rangt, og lætur sjer heldur lynda helmínginn af Jivi, sein

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.