Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 37

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 37
37 um, og lætur nú festa þær upp í greml vift all- ar vínsölubúftir; yfir myndunum standa þessiorft: „Skoðiðhjer, drykkjumenn! hvernig innýfl- in í yður verða, ef hjer haldið á frain að drekka!“ 16. Hafbu ekhi h'öndur á pví, sem pjer kemur ekki við! Einu sinni var verið að byggja kirkju, og höfðu smiðirnir rekið fleig í digurt trje, sem þeir voru hálfbúnir að saga í sundur, og höfðu svo skilið við um kveldið. Litlu síðar kem- ur þar liópur af apaköttum, sem fara að leika sjer upp.á trjenu. 5á dettur einum þeirra í hug, aö reyna til að ná úr fleignum. Hann streyt- ist við fleiginn af öllum kröptum, ogtreðursjer hálfum niður i sagarfarið. Jegar hann svo loks- ins gat kippt fleignum i'ir trjenu, hljóp sagar- farið saman, svo apinn varð á milli og marðist til dauðs. 5u-ss vegna segi jeg: sá maður, sem hefur opt hönd á því, sem iionum kemur ekki við, hefur á endanum slis af því, eins og apa- kötturinn, sem dró út fleiginn úr trjenu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.