Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 15

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 15
15 Vitringar veraldar þessarar ilirfist, að vefengja það, að engin gæfa er til án dyggðar, og engin dyggð án guðsótta. 5. Prófessor König dei/r trantt úrhnngri! König lijet. niaður og var liáskólakennari í Bern á Sveissalandi; liann var einstakur góð- gjörðamaður. Einhverju sinni var hann húinn að gefa fátækum svo mikið út úr búi sinu, að kona hans bar sig upp við hann, og sagði að hvorki brauð nje mjöl væri til á bænum. Jiegar hún er lengi búin að barma sjer yfir jiessu, segir König: „fyr hljóta steinar að verða að brauð- um, en König deyi úr hungri.“ Og það varð orð og að sönnu. 3>ví rjett á eptir þetta sam- tal lijónanna kemur ókenndur herramaður, og biður König að. snúa grein nokkurri úr öðru máli á þjóðverska tungu. König lauk því starfi á 3 Stundum, og vildi ekkert liafa fyrir. Áleið- 'orii heitn til sin dettur manninum í hug, að biðja mylnumann, sem hann hitti, að bera nokkrar skeppur af mjöli til Königs. En sjálfur fer hann um kveldið til Königs og spyr hann, hvort hann hafi fengið mjölið. König kvað svo vera og sPyr manninn að heiti. nSteinn“ heiti jeg, seg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: