Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 57

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 57
57 nú hvers kyns var, að þetfa var stigamaður, og að eigi mundi holt að halda fyrir honum því sem fjemætt væri, með því líka hinn otaði fram pístólunni. Iiann tæmdi f)á alla vasa sina, og hinn hirti jafnóðum. Eptir þetta skildu freir með stuttum kveðjum. Stigamaðurinn hvarf inn í skóginn, en biskup gekk til bæjar hugsaydi út af hrekkjun> mannanna. . 21. S'önn bisJmps augu. Biskup nokkur i f)orpi einu á Vallandi, er var i mörgum greinum ágætur maður, átti i sífeldri baráttu við marga menn, sem hötuðu hann og vildu gjöra honum allt til meins. 3>ó bar aldrei á því, að biskup væri í illu skapi, eða hæri greinju til mótstöðumanna sinna. Einn af vinum hans spuröi hann fiess vegna einu sinni, hvernig liann færi aö f)ví að vera allt af í blíðu og góðu skapi, firátt fyrir allt f)að, sem liann ætti við að stríða. rJeg skal segja f)jer það leyndarmál,“ svarar hiskup. MAð jeg get allt af verið glaður og ánægður, á jeg aö fmkka augunum í mjer og f)ví, hvernig jeg fer aðhorfa með f>eim.“ — „Ilvernig f)á?“ segir vinur lians: Bjeg skil það ekki.“ — „Æfinlega þegar mjer

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.