Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 45

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 45
45 f>egar hún sagði homim nafn sitt, að lmri hjeti Rignbiff. „3>ú hefur talað börnum mínum vel til“, segir lnin, „og hafa f>au ekki linnt við mig látum, fyr en jeg fór sjálf af stað. Jeg er nú líka komin. En hvað á jeg að gjöra fyrir f>ig? \rertu samt fljótur, f>vi jeg f>arf víða við að koma“. „Vertu blessuð, Rigning mín góð! geturðu ekki komið til mín svo sem áttumla hvérn dag?x segirHans ogskellir aptur glugganum, en kast- ar brekáni yfir konuna. Hún antlvarpar undir því ogsegir: „æ, lofaöu mjer iit! Jeg þoli ekki þennan hitaj og jeg lifi ekki undir skráþurum föt- tim. Eða ætlarðu svona að launa mjer kom- una?“ Hans ljet sem hann heyrði ekki þetta, og rjeði sjer ekki fyrir gleöi. Rigning valt þá út af máttlaus, og lá eins og í öngviti. Hans tók hana svo í fang sjer, bar hana fram í búr og ljet hana niður í tómari sá, birgði hann aptur og læsti svo búrinu vandlega á eptir sjer. Hana! nti höfum við vind og regn í okkar valdi! segjahjónin hvort við annað, og þurfum við sízt að kvíða lífinu hjeðan af. Daginn eptir var logn og mylnan hreifðist ekki, og allt vatn var hlaupið niður i garðinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.