Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 45

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 45
45 f>egar hún sagði homim nafn sitt, að lmri hjeti Rignbiff. „3>ú hefur talað börnum mínum vel til“, segir lnin, „og hafa f>au ekki linnt við mig látum, fyr en jeg fór sjálf af stað. Jeg er nú líka komin. En hvað á jeg að gjöra fyrir f>ig? \rertu samt fljótur, f>vi jeg f>arf víða við að koma“. „Vertu blessuð, Rigning mín góð! geturðu ekki komið til mín svo sem áttumla hvérn dag?x segirHans ogskellir aptur glugganum, en kast- ar brekáni yfir konuna. Hún antlvarpar undir því ogsegir: „æ, lofaöu mjer iit! Jeg þoli ekki þennan hitaj og jeg lifi ekki undir skráþurum föt- tim. Eða ætlarðu svona að launa mjer kom- una?“ Hans ljet sem hann heyrði ekki þetta, og rjeði sjer ekki fyrir gleöi. Rigning valt þá út af máttlaus, og lá eins og í öngviti. Hans tók hana svo í fang sjer, bar hana fram í búr og ljet hana niður í tómari sá, birgði hann aptur og læsti svo búrinu vandlega á eptir sjer. Hana! nti höfum við vind og regn í okkar valdi! segjahjónin hvort við annað, og þurfum við sízt að kvíða lífinu hjeðan af. Daginn eptir var logn og mylnan hreifðist ekki, og allt vatn var hlaupið niður i garðinum.

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.