Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 33

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 33
33 mælt, og lætur hana skilja á sjer, að mest sje þó undir því komið, að guð farsæli þau og blessi. 5á tekur stúlkan í einhverju æsku- oílæti lning- inn af fingri sínum, kastar honum svo langt sem hún getur út í sjó og segir: „eins víst og jeg sje aldrei þennan hring framar, éins víst skulum við aldrei fátæk verðaK! 5að segir nú ekki af hjónaefnum þessurn, nema [rað að [>au giptust, og hófu hjúskapiniu með nógum auð og glæsilegri von. En [>að leit svo út sem ekkert vantaði í búi þeirra, nema blessunina; allt gekk til rírðar fyrir þeim, og íje þeirra eyddist svo ineð öllu sinátt og smátt. Að nokkurra ára fresti dó bóndinn; f>vi, sem þá var til eptir af efnuin þeirra, eyddi ekkjan og sóabi út í mestu óreglu, svo hún að lokum varð öregi. Nú voru liðin mörg ár siðan forðum daga, er þau gengu saman í tilhugalifinu á sjáfar- ströndinni. Ekkjan fór þá á fætur einn morg- un, og var nú orðin svo fjelaus, að hún átti ekki til í eigu sinni nema fáeina smáskild- inga. Hún tekur þá með sjer og gengur niður í fjöruna; þar kaupir hún nokkra fiska, heldur •á þeim heim, og slægir þá. En viti menn — ' • - ■ - * L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.