Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 38

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 38
38 17. Varastu vondan fjelagsskap! Á þjóðvegi nokkrum stóð einu sinni hátt eikitrje, þar er dúfa og hrafn höfðu aðsetur sitt. Sumar eitt í miklum sólarhita kom ferða- maður þreyttur að eik þessari, og lagðist fyrir að sofa undir henni; hafði hann lagt hjá sjer boga sinn og örvar. 3?egar hann hafði sofið stund- arkorn, tók sólarbjarminn að renna á andlit hans. Undir eins og dúfan, sem sat upp í eikinni, sá það, flaug hún niður á grein rjett yfir höfði hans, og ljet skuggann af sjer falla á andlit hans, til að skýla því fyrir sólarhitan- urn. Jegar ferðamaðurinn hafði sofið út, teyg- ir hann úr sjer og geispar; en hrafninn, sem er alira .kvikinda meinlegastur, lætur þá drítinn úr sjer detta beint niður í munninn á mannin- um, og flýgur svo á burt. Maðurinn sprettur á fætar í ofboði, lítur upp i eikina, og sjer hvar dúfan situr; hann þrífur þegar boga sinn, send- ir henni ör og drepur hana. Jiess vegna segi jeg: varastu vondan fjelagsskap! Sambúðin við hrafninn olli dauða dúfunnar. 18. Stormúr og Rigning. Einu sinni var fátækur maður, sem kallað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Undirtitill:
vikulestrar handa unglingum frá ábyrgðarmanni Þjóðólfs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1489
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
2
Gefið út:
1851-1857
Myndað til:
1852
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Sveinbjörn Hallgrímsson (1851-1858)
Lýsing:
Ýmislegt.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: